Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Side 88

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Side 88
Ingibjörg ráðfœrir sig við Matthías Gunnarsson varðandi útlit og umbrot blaðsins og keniur ekki að tómum kofanum. Pau hafa starfað saman í 20 ár með smá hléum. - Pú hefur starfað náið með ýmsum aðilum í gegnum 20 árin hvernig hefur það samstarf gengið? Jú ég hef starfað með mörgu ágætisfólki. Mitt lán sem ritstjóri hefur verið að starfa með einstak- lega hugmyndaríkum og samhent- um aðilum í ritstjórn blaðsins í gegn um árin. Einnig hefur sam- starf mitt og Sigríðar Björnsdóttur skrifstofumanni HFÍ verið mjög náið. Hún hefur verið mín stoð og stytta með ótalmargt, þó sérstak- lega prófarkalestur. Samvinna við starfsfólk í prent- smiðjunni Hólum hf. og í ísafold hefur verið einkar gott. Samstarf við karlmenn almennt hefur ævin- lega verið með ágætum. Þeir aðilar sem ég hef haft samskipti við hafa verið málefnalegir og lausir við vandamáladeildina en haft ánægju af að leysa viðfangsefni, fljótt og vel. Ef ég hef átt í samstarfsörðug- leikum við einstaklinga, hafa það verið konur. Systurnar Ella, til vinstri, ogAnna Helgadœtur, við tölvuna í ísafoldarprentsmiðju. Þær eru svo nákvœmir setjarar að greinarhöfundar hafa haft á orði að tímasóun sé að lesa prófarkir eftir þœr. 82 HJÚKRUN %9 - 65. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.