Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 88

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 88
Ingibjörg ráðfœrir sig við Matthías Gunnarsson varðandi útlit og umbrot blaðsins og keniur ekki að tómum kofanum. Pau hafa starfað saman í 20 ár með smá hléum. - Pú hefur starfað náið með ýmsum aðilum í gegnum 20 árin hvernig hefur það samstarf gengið? Jú ég hef starfað með mörgu ágætisfólki. Mitt lán sem ritstjóri hefur verið að starfa með einstak- lega hugmyndaríkum og samhent- um aðilum í ritstjórn blaðsins í gegn um árin. Einnig hefur sam- starf mitt og Sigríðar Björnsdóttur skrifstofumanni HFÍ verið mjög náið. Hún hefur verið mín stoð og stytta með ótalmargt, þó sérstak- lega prófarkalestur. Samvinna við starfsfólk í prent- smiðjunni Hólum hf. og í ísafold hefur verið einkar gott. Samstarf við karlmenn almennt hefur ævin- lega verið með ágætum. Þeir aðilar sem ég hef haft samskipti við hafa verið málefnalegir og lausir við vandamáladeildina en haft ánægju af að leysa viðfangsefni, fljótt og vel. Ef ég hef átt í samstarfsörðug- leikum við einstaklinga, hafa það verið konur. Systurnar Ella, til vinstri, ogAnna Helgadœtur, við tölvuna í ísafoldarprentsmiðju. Þær eru svo nákvœmir setjarar að greinarhöfundar hafa haft á orði að tímasóun sé að lesa prófarkir eftir þœr. 82 HJÚKRUN %9 - 65. árgangur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.