Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 89

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 89
Núverandi riistjórn HJÚKRUNAR. Frá vinstri: Rannveig Sigurbjörnsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Sigríður Skúladóttir og Ása St. Atladóttir. Myndin er tekin á skrifstofu ritstjórnar í húsnœði HFÍ að Suðurlandsbraut 22. - Hvað finnst þér nú eftirminni- legast þegar litið er til baka? Ég er nú búin að telja upp heil- margt af því sem mér er minnisstætt. Menntunarmál hjúkrunarfræð- inga og tilkoma Námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands er að sjálfsögðu ofarlega í huga mínum. Endanlega skeði allt snöggt þó búið væri að ræða málið í stjórn félagsins. Ég var stödd er- lendis, á fulltrúafundi SSN og hlust- aði þar opinberlega fyrst á kynn- ingu um tilurð námsbrautarinnar við Háskóla íslands. Engin formleg kynning fyrir hjúkrunarfræðinga sjálfa hafði farið fram og í rauninni stóðu flestir í þeirri trú að koma ætti af stað framhaldsnámi í hjúkrun við Háskóla íslands en ekki grunnnámi. Allir þekkja eftir- málann og þar á meðal að félagið riðaði vegna þessa máls. Ég er sannfærð um að ef málið hefði verið kynnt betur á sínum tíma, hefði mátt koma í veg fyrir deilur og mis- skilning. Fyrsta opinbera kynningin hér heima var á félagsfundi HFÍ í Domus Medica fundarsalnum. Frá þeim fundi er skýrt í 4. tölublaði HJÚKRUNAR 1983. Annað minnistætt atriði er nafn- breyting blaðsins. Blaðið hafði borið nafnið Tímarit Hjúkrunarfé- lags íslands um langt skeið. Unnið var að þessu málið 1977 og fengum við Önnu M. Hlöðversdóttur hjúkrunarfræðing til að hanna blaðhausinn HJÚKRUN sem við höfum notað síðan. Ég hef verið mjög ánægð með þessa breytingu. - Hefur einhver leyst þig af í þessi 20 ár? Jú - Anna Sigríður Indriðadóttir gegndi starfi ritstjóra í tvo mánuði vorið 1981. Ég hafði hlotið náms- styrk SSN 1980 og nýtti hann til að kynna mér starfsemi og tilhögun danska hjúkrunarblaðsins „Syke- plejen“. Einnig leysti Stefanía Sigurjóns- dóttir mig af í níu mánuði, frá sept- ember 1987 til maíloka 1989. Þá stundaði ég stjórnunarnám við Nýja hjúkrunarskólann. Að öðru leiti hef ég borið ábyrgð á útgáfu- starfsemi félagsins þennafi tíma. Á stundum hefur það verið íþyngj- andi t.d. ef veikindi hafa borið að höndum. Þetta blað er t.d. unnið í veikindaleyfi eftir uppskurð, þrátt fyrir strangt vinubann frá mínum ágæta lækni. - Ingibjörg, lokaorð? Mig langar til að þakka samstarfs- fólki við gerð blaðsins fyrr og síðar fyrir ánægjulegt samstarf. Einnig langar mig að senda kveðjur til allra lesendanna, sem eru margir. Ég er ánægð með það starf sem ég hef unnið og er líka stolt af því. Ég vona að blaðið haldi áfram að dafna og það verði ekki hvikað frá þeim gæðastaðli sem stjórn félags- ins okkar og ritstjórn settu 1925. Ég kveð glöð og ánægð, með það að markmiði að takast á við ný við- fangsefni. □ HJÚKRUN %9- 65. árgangur 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.