Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Page 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Page 25
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 70. árg. 1994 Því má segja að niðurstöður þessa verkefnis geti haft áhrif á umönnun þjáðra á sjúkrastofnunum og á heimilum. Niðurstöður má enn fremur hafa að leiðarljósi við kennslu hjúkrunarfræðinema og ann- arra nemenda heilbrigðisstétta, s.s. lækna, en nið- urstöður erlendra rannsókna hafa gefið til kynna að um alvarlega vanþekkingu á sviði verkja og verkja- meðferðar sé að ræða meðal lækna (Charap, 1978; Hill, 1990). Ekkert hefur komið fram sem bendir til að málum sé ekki þannig háttað hjá íslenskum læknum. Lokaorð Alkunna er að verkir geta haft veruleg og marktæk áhrif á lífsgæði sjúklings og vilja hans til að lifa eða til þess að þiggja meðferð (Melzack, 1990; Daut & Cleeland, 1982). Eitt af meginhlutverkum hjúkr- unarfræðinga er að lina þjáningar og auka vellíðan og lífsgæði sjúldinga. Verkjameðferð er augljóslega snar þáttur í því. Því hlýtur það að teljast réttmæt krafa og nauðsynleg að allir hjúkrunarfræðingar hafi staðgóða þekkingu á verkjum og verkjameð- ferð. Niðurstöður okkar fjalla um þekkingu en ekki hegðun, en engu að síður vaknar sú spurning hvort íslenskir hjúkrunarfræðingar bregðist sjúklingum með verki. Næstu skref eru því að kanna hvernig verkjameðferð íslenskir hjúkrunarfræðingar veita sjúklingum sínum, og hvort tengsl séu milli þekk- ingar á verkjum og verkjameðferð og þess hvernig hjúkrunarfræðingar taka á verkjum. Niðurstöður sem þessar hljóta að vera hvatn- ing/áskorun til hjúkrunarfræðinga um að taka sig á og leggja sig eftir fræðsluefni um verki og verkja- meðferð, og vonum við að svo verði. Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar voru kynntar á veggspjaldi á VII. alþjóðaráðstefnu um hjúkrun krabbameinssjúkra í Vín haustið 1992. Þakkir: Rannsókn þessi var styrkt af Krabbameinsfélaginu. Karl Sigurðsson hjá Félagsvísindastofnun Hl sá um tölfræðilega úrvinnslu. Þátttakendum færum við okkar bestu þakkir svo og öllum þeim sem hjálpuðu til við þýðingu og staðfærslu mælitækis. Abstract Icelandic RNs' knowledge regarding cancer pain and its manag- ement was examined, using a 84-item questionnaire. A random sample of practicing RNs (N=743) was selected to participate in the study. The response rate was 68%. A total of 84.5% of the nurses worked as „bedside nurses“. More than 62% of the nurses reported having cared for at least 1 patient with cancer a year prior to the study, while 16.7% reported having cared for more than 20 patients with cancer during the same period. On average the nurses answered 19(SD 5.2) of the 32 knowledge questions correctly or 59%. Only 8.7% correctly answered more than 80% of the ques- tions. The scores for individual questions ranged from 17.6% to 96.4% correct. The most knowledge deficit was in the area of the clinical usage of opioids. Results indicate that some misconceptions still prevail and also that respondents did not seem to be able to decide whether to believe patients' reports of pain. Findings in- dicate that the more knowledgeable RNs in the aforementioned areas were younger, had fewer years in nursing practice, had re- ceived more hours of pain management education, or had cared for more patients with cancer. Heimildir Abu-Saad, H. & Tesler, M. (1986). Pain. Úr V.K. Carrieri, A.M. Lindsey & C.M. West (ritstj.) Pathophysiological Phenomena in Nursing. Human Responses to Illness, 235-269. Philadelphia, Penn- sylvania:W.B.Saunders. Bressler, L.R., Hange, P.A. & McGuire, D.B. (1986). Character- ization of the pain experience in a sample of cancer outpatients. Oncology Nursing Forum, 73(6), 51-55. Brislin, R.W. (1986). The wording and translation of research in- struments. Úr W.J. Lonner & J.W. Berry (ritstj.) Field Methods in Cross-Cultural Research, 159-163. Beverly Hills, California: Sage Publications. Charap, A.D. (1978). The knowledge, attitudes and experience of medical personnel treating pain in the terminally ill. The Mount Sinai Joumal of Medicine, 45, 561-580. Daut, R.L. & Cleeland, C.S. (1982). The prevalence and severity of pain in cancer. Cancer, 50, 1913-1918. Donovan, M.I. & Dillon, P. (1987). Incidence and characteristics of pain in a sample of hospitalized cancer patients. Cancer Nursing, 10(2), 85-92. Foley, K.M. (1985). The treatment of cancer pain. New England Journal of Medicine, 313(2), 84-95. Fox, L.S. (1982). Pain management in the terminally ill cancer patient: An investigation of nurses attitudes, knowledge and clinical practice. Military Medicine, 147, 455-460. Liebeskind, J.C. & Melzack, R. (1988). The international pain foundation: Meeting a need for education in pain management. Joumal of pain and symptom management, 3, 131-132. Hill, C.S. (1990). Relationship among cultural, educational, and regulatory agency influences on optimum cancer pain treatment. Joumal of Pain and Symptom Management (suppl.), 5, S37-S45. Hill, C.S., Fields, W.S. & Thorpe, D.M. (1989). A call to action to improve relief of cancer pain. Advances in Pain Research and Therapy, 11, 353-361. Marks, R.M. & Sachar, E.J. (1973). Undertreatment of medical inpatients with narcotic analgesia. Annals of Intemal Medicine, 78, 173-181. 25

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.