Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Side 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Side 29
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 70. árg. 1994 Tafla 1. Lýsing á endanlegu úrtaki (N=620) Aldur 38,4 ár Starfsaldur 12,8 ár H j úkskaparstétt: gift/ur 63,0 % ógift/ur 12,9 % fráskilin/n 5,6 % ekkja/ekkill 1,9 % annað 16,6 % Búseta: úti á landi 22,3 % S tó r-Reyk j avíku rs væð i 76,9 % Niðurstöður Nokkrar mælingar á ánægju og óánægju í starfi og lífinu almennt voru notaðar til að bera saman nið- urstöður. Almennt séð fellur hjúkrunarfræðingum vel við starf sitt og hjúkrunarfræðingar eru almennt ánægðir með lífið og tilveruna (tafla 2 og tafla 3). Tafla 2. Anægja með starf sitt þessa dagana mjög og fremur ánægðir mjög og fremur óánægðir FHH 83,9 % 16,1 % HFÍ 89,4 % 10,6 % Tafla 3. Óánægja með starfið FHH HFÍ oft eða nær alltaf 17,0 % 11,2 % aldrei eða sjaldan 43,4 % 49,7 % stundum 39,6 % 39,2 % Forvitnilegt þótti að bera saman viðhorf nú og eins og þau mældust fyrir 6 árum. Þá var gerð könnun meðal félagsmanna FHH sem leiddi í ljós mjög svipaða niðurstöðu og nú (mynd 1). Eins og fyrr er sagt gefúr notkun mælitækisins kost á samanburði við rannsóknir sem gerðar voru meðal bandarískra hjúkrunarfræðinga, og má lesa þann samanburð úr mynd 2. Heildarmæling Sjálfræði/ábyrgð -X- sl. hj.fr c Hrós /viðurkenning --Q— Bandar. hj.fr. V Fagleg tækifæri X Samskipti \ Samstarfsmenn Fjölskylda /vinna f Vinnutími > < Laun, hlunnindi 0, 5 1 5 2 5 : 3, 5 4,5 Mynd 2. Samanburður á starfsánægju íslenskra og bandarískra hjúkrunarfræðinga skv. MMSS Athygli vekur að niðurstöður heildarmælinga á starfsánægju eru mjög svipaðar. Þó má glöggt sjá að íslenskir hjúkrunarfræðingar eru mun óánægðari með laun og hlunnindi (extrinsic rewards) en koll- egarnir vestanhafs. íslenskir hjúkrunarfræðingar voru a.m.k. á þessum tíma mun sáttari við samspil vinnu og fjölskyldulífs. Þar vega þungt möguleikar á hlutastarfi, barnsburðarleyfi og dagvistun barna. Þegar fylgni starfsánægju og nokkurra þátta var skoðuð sérstaklega kom í ljós að fylgni er mest við þættina „stuðningur við starfsfólk, samvinna starfs- hópa, stjórnun á deild og upplýsingastreymi“. Þeir sem eru ánægðir með þessa þætti vinnunnar eru líka sáttir í heild (tafla 4). Tafla 4. Fylgni starfsánægju og nokkurra annarra þátta 70,0 60,0 50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 0,0 Mynd 1. Hvernig hjúkrunarfræðingum fellur starfið Ýmsir þættir fylgnitala Stuðningur við starfsfólk 0,44 ** Samvinna starfshópa 0,43 ** Stjórnun á deild 0,41 ** Upplýsingastreymi 0,41 ** Starfsandi 0,38 ** Vinnuvernd 0,36 ** Framsækni og nýjungar 0,34 ** Vinnuaðstaða hjúkrunarfræðinga 0,26 ** Árangur hjúkrunar 0,26 ** Þátttaka í fræðslustarfi 0,23 ** Almennt ánægður með lífið 0,22 ** Fagleg færni hjúkrunarfræðinga 0,21 ** Streita vegna starfsins - 0,16 ** Vinnuálag í starfi - 0,11 * Losnar undan starfi að vinnudegi loknum 0,10 * Aldur 0,10 * p<0,01 *p<0,05 29

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.