Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Page 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Page 48
ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA UM MÁLEFNI FATLAÐRA Landssamtökin Þroskahjálp, Öryrkjabandalag íslands og United World Partnership on Developmental Disablities í samvinnu við Sanieinuðu þjóöirnar - Félagsmálaráðuneytið: EITT SAMFÉLAG FYRIR ALLA Alþjóðleg ráðstefna um málefni fatlaðra í Háskólabíói 1.-3. júní. Helstu stuðningsaðilar: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Reykjavíkurborg, Háskóli íslands, Flugleiðir, Svissneski bankinn, New York Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða um 100 frá öllum heimshornum. Þar verða margir þeir fremstu meðal fagfólks, fræðimanna og stjórnmálamanna auk baráttufólks úr röðum fatlaðra og foreldra. Erindin fjalla um flest það sem skiptir sköpum í lífi fatlaðs fólks, lífsgæði þeirra og leiðir til aukinnar þátttöku í samfélaginu. Sameiginlegir fyrirlestrar í aðalsal Háskólabíós verða túlkaðir á íslensku fyrir þá sem þess óska. Auk þess er boðið upp á endursögn annarra fyrirlestra og túlkun á táknmáli. Listviöburöir. íslenskir og erlendir listamenn úr röðum fatlaðra og ófatlaðra munu koma fram í tengslum við ráðstefnuna. Ráöstefnugjald. Nemendur Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands, Þroskaþjálfaskóla íslands og Fósturskóla (slands greiða 2.500 kr. á mann. Félagar í aðildarfélögum Þroskahjálpar og Öryrkjabandalagsins greiða 14.000 kr. á mann. Ef um stærri hópa er að ræða er ráð- stefnugjaldið eftirfarandi: 4-9 manna hópar greiða 14.000 kr. á mann. 10 og fleiri greiða 10.000 kr. á mann. Fullt gjald er 21.500 kr. Afsláttur á flugi innanlands: Flugleiðir veita 35% afslátt af fargjaldi innanlands í tengslum við ráðstefnuna. Námstefna. í tengslum við ráðstefnuna verður haldin námsstefna á Hótel Sögu þann 31. maí 1994. Þar verða í boði þrjú samhliða námskeið: Tjáskipti með stuðningi, Þátttaka fatlaðra í aimennum skóla og Þátt- taka fatlaðra ísamféiaginu. Námstefnugjald er 4.000 kr. Nánarí upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa íslands. Sími: 62 33 00. Skráning á ráðstefnuna á faxi: 62 58 95.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.