Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 50
Tafla 6. Tengsl milli vinnustaðar og þess að taka sér matarhlé utan deildar (N=216) Tekur sér matarhlé utan deildar/ Vinna á vinnustaðar sjúkrahúsi Vinna ekki %2 á sjúkrahúsi df=4 Vinna á Vinna ekki hjúkrunar-/ á hjúkrunar-/ dvalarheim. dvalarheim. Q_ X ro II 4^ Oft/Nær alltaf 9 (6,6%) 14 (17,5%) 6 (18,8%) 17 (9,2%) Oft 10 (7,4%) 11 (13,8%) 3 (9,4%) 18 (9,8%) Stundum 23 (16,9%) 8 (10,0%) 4 (12,5%) 27 (14,7%) Sjaldan 49 (36,0%) 19 (23,8%) 3 (9,4%) 65 (35,3%) Aldrei 45 (33,1%) 28 (35,0%) 11,87* 16 (50,0%) i 57 (31,0%) 11,16* Samtals 80 (100%) 136 (100%) 32 (100%) I 184(100%) *p<0,05, kí-kvaðratpróf Tafla 7. Tengsl milli stöðu og þess að fá samfellt sumarleyfi (N= =198) Almennir Aðstoðar- Aðrir t hjúkrunarfr. deildarst. deildarst. Stjórnendur df=3 Samfellt sumarleyfi 71 (74,0%) 23 (74,2%) 19 (46,3%) 13 (48,1%) Rofið sumarleyfi 25 (26,0%) 8 (25,8%) 22 (53,7%) 14 (51,9%) 7,03** Samtals 96 (100%) 31 (100%) 41 (100%) 27 (100%) **p<0,01; kí-kvaðratpróf Tengsl eru líka á milli þess hvort þátttakendur sáu sér fært að taka umsamið matarhlé og hve margir hjúkrunar- fræðingar hættu á 12 mánuðum áður en könnunin fór fram. Þannig höfðu að meðaltali 2 hjúkrunarfræðingar hætt á vinnustöðum þeirra þátttakenda sem sáu sér oft eða nær alltaf fært að taka umsamið matarhlé samanborið við 3 þar sem þeir sáu sér sjaldan eða aldrei fært að taka umsamið matarhlé. Samkvæmt einhliða dreifigreiningu er um mark- tækan mismun að ræða (F=3,64; df=2/182; p<0,05). Sumarleyfi Sumarið áður en könnunin var gerð sögðust 21% þátttak- enda ekki hafa getað tekið sér sumarleyfi á þeim tíma sem þeir óskuðu sjálfir, 6,8% gátu ekki fengið sumarleyfi á umsömdum sumarleyfistíma (frá 1. maí til 15. september) og 32,9% fékk ekki samfellt sumarleyfi. Meiri líkur voru á því að deildarstjórar og aðrir stjórnendur (framkvæmda- stjórar, forstjórar, verkefnis- og fræðslustjórar) fengju ekki samfellt sumarleyfi (sjá töflu 7). Útköll, breytingar á vöktum Rúmur helmingur (52,6%) þátttakenda sagðist oft eða stundum vera kallaður út til að vinna á frídögum. Af þeim 135 þátttakendum, sem vinna vaktavinnu, verða tæp 15% fyrir fyrirvaralausum breytingum á vöktum og tæp 30% eru oft kölluð út á aukavaktir. Um 60% þátttakenda komast stundum eða oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. 290 Tafla 9. Utkall, breyting á vöktum, álag Fjöldi Hlutfall Kölluð út til að vinna á frídögum (N=219) Oft 25 11,4 Stundum 90 41,1 Sjaldan 65 29,7 Aldrei 37 16,9 Vantar svar 2 0,9 Fyrirvaralausar breytingar á vöktum (N=135) Oft 20 14,8 Stundum 39 28,9 Sjaldan 47 34,8 Aldrei 23 17,0 Vantar svar 6 4,4 Útköll á aukavaktir (N=135) Oft 39 28,9 Stundum 54 40,0 Sjaldan 28 20,7 Aldrei 8 59 Vantar svar 6 4,4 Komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags (N=219) Oft 64 29,2 Stundum 66 30,1 Sjaldan 40 18,3 Aldrei 12 5,5 Vantar svar 37 16,9 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.