Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Side 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Side 50
Tafla 6. Tengsl milli vinnustaðar og þess að taka sér matarhlé utan deildar (N=216) Tekur sér matarhlé utan deildar/ Vinna á vinnustaðar sjúkrahúsi Vinna ekki %2 á sjúkrahúsi df=4 Vinna á Vinna ekki hjúkrunar-/ á hjúkrunar-/ dvalarheim. dvalarheim. Q_ X ro II 4^ Oft/Nær alltaf 9 (6,6%) 14 (17,5%) 6 (18,8%) 17 (9,2%) Oft 10 (7,4%) 11 (13,8%) 3 (9,4%) 18 (9,8%) Stundum 23 (16,9%) 8 (10,0%) 4 (12,5%) 27 (14,7%) Sjaldan 49 (36,0%) 19 (23,8%) 3 (9,4%) 65 (35,3%) Aldrei 45 (33,1%) 28 (35,0%) 11,87* 16 (50,0%) i 57 (31,0%) 11,16* Samtals 80 (100%) 136 (100%) 32 (100%) I 184(100%) *p<0,05, kí-kvaðratpróf Tafla 7. Tengsl milli stöðu og þess að fá samfellt sumarleyfi (N= =198) Almennir Aðstoðar- Aðrir t hjúkrunarfr. deildarst. deildarst. Stjórnendur df=3 Samfellt sumarleyfi 71 (74,0%) 23 (74,2%) 19 (46,3%) 13 (48,1%) Rofið sumarleyfi 25 (26,0%) 8 (25,8%) 22 (53,7%) 14 (51,9%) 7,03** Samtals 96 (100%) 31 (100%) 41 (100%) 27 (100%) **p<0,01; kí-kvaðratpróf Tengsl eru líka á milli þess hvort þátttakendur sáu sér fært að taka umsamið matarhlé og hve margir hjúkrunar- fræðingar hættu á 12 mánuðum áður en könnunin fór fram. Þannig höfðu að meðaltali 2 hjúkrunarfræðingar hætt á vinnustöðum þeirra þátttakenda sem sáu sér oft eða nær alltaf fært að taka umsamið matarhlé samanborið við 3 þar sem þeir sáu sér sjaldan eða aldrei fært að taka umsamið matarhlé. Samkvæmt einhliða dreifigreiningu er um mark- tækan mismun að ræða (F=3,64; df=2/182; p<0,05). Sumarleyfi Sumarið áður en könnunin var gerð sögðust 21% þátttak- enda ekki hafa getað tekið sér sumarleyfi á þeim tíma sem þeir óskuðu sjálfir, 6,8% gátu ekki fengið sumarleyfi á umsömdum sumarleyfistíma (frá 1. maí til 15. september) og 32,9% fékk ekki samfellt sumarleyfi. Meiri líkur voru á því að deildarstjórar og aðrir stjórnendur (framkvæmda- stjórar, forstjórar, verkefnis- og fræðslustjórar) fengju ekki samfellt sumarleyfi (sjá töflu 7). Útköll, breytingar á vöktum Rúmur helmingur (52,6%) þátttakenda sagðist oft eða stundum vera kallaður út til að vinna á frídögum. Af þeim 135 þátttakendum, sem vinna vaktavinnu, verða tæp 15% fyrir fyrirvaralausum breytingum á vöktum og tæp 30% eru oft kölluð út á aukavaktir. Um 60% þátttakenda komast stundum eða oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. 290 Tafla 9. Utkall, breyting á vöktum, álag Fjöldi Hlutfall Kölluð út til að vinna á frídögum (N=219) Oft 25 11,4 Stundum 90 41,1 Sjaldan 65 29,7 Aldrei 37 16,9 Vantar svar 2 0,9 Fyrirvaralausar breytingar á vöktum (N=135) Oft 20 14,8 Stundum 39 28,9 Sjaldan 47 34,8 Aldrei 23 17,0 Vantar svar 6 4,4 Útköll á aukavaktir (N=135) Oft 39 28,9 Stundum 54 40,0 Sjaldan 28 20,7 Aldrei 8 59 Vantar svar 6 4,4 Komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags (N=219) Oft 64 29,2 Stundum 66 30,1 Sjaldan 40 18,3 Aldrei 12 5,5 Vantar svar 37 16,9 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.