Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 52
Tafla 12. Tengsl milli vinnustaðar og þess að komast ekki úr vinnu á réttum tíma vegna álags (N=182) Komast ekki úr vinnu á réttum tíma vegna álags Vinna á sjúkrahúsi Vinna ekki á sjúkrahúsi t df=3 Vinna á hjúkr.-dvalarh. Vinna ekki á hjúkr.-/dvalarh. t df=3 Oft 51 (40,2%) 13 (23,6%) 8 (28,6%) 56 (36,4%) Stundum 46 (36,2%) 20 (36,4%) 7 (25,0%) 59 (38,3%) Sjaldan/aldrei 30 (23,6%) 22 (40,0%) 8,48* 13 (46,4%) 39 (25,3%) 8,56* Samtals 124 (100%) 51 (100%) 27 (100%) 190 (100%) *p<0,05; kí-kvaðratpróf að komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við 11,8% þátttakenda þar sem vantar í stöð- ur 5 til 6 hjúkrunarfræðinga. Samkvæmt einhliða dreifi- greiningu eru líka tölfræðilega marktæk tengsl á milli þess að komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags og þess hve margir hjúkrunarfræðingar hættu síðustu 12 mánuðina áður en könnunin fór fram (F=4,03; df=2/157; p<0,05). Þar sem þátttakendur höfðu sjaldan eða aldrei orðið fyrir því að komast ekki úr vinnu á réttum tíma höfðu að meðaltali 1,78 hjúkrunarfræðingur hætt samanborið við u.þ.b. þrjá (2,81 og 3,04) á vinnustöðum þar sem þátttakendur höfðu orðið fyrir því stundum eða oft. Fjöldi aukarúma, fjölgun innlagna og stytting legutíma eru líka allt þættir sem höfðu áhrif á hvort þátttakendur komust úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. Á deildum þar sem þátttakendur komust sjaldan eða aldrei úr vinnunni á réttum tíma vegna álags voru að meðaltali meira en þrisvar sinnum færri aukarúm sett upp vikuna áður en spurningalistanum var svarað en á deildum þar sem þátttakendur komust stundum eða oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. Einhliða dreifigreining sýnir að þessi mismunur er tölfræðilega marktækur (F=3,40; df=2/122 vegna álags eykst í réttu hlutfalli við fjölgun innlagna og styttingu legutíma; p<0,05). Á sjúkradeildum, þar sem innlögnum hafði fjölgað mikið síðustu tvö árin áður en könnunin fór fram, komst tæpur helmingur (46,7%) þátttakenda oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við fimmtung (20%) þar sem innlagnir höfðu staðið f stað eða minnkað. Á sjúkradeildum, þar sem legutími hafði styst mikið síðustu tvö árin áður en könnunin fór fram, komust 62,5% þátttakenda oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við fimmtung 29% þar sem legutími hafði staðið í stað eða minnkað. Vaktavinna Af þátttakendum unnu 135 (61,6%) vaktavinnu og vann meirihluti þeirra (68,1%) breytilegar vaktir. Að sögn þátttakenda hafði vaktavinnan mest áhrif á fjölskyldulíf 292 þátttakenda, en 86,7% þeirra töldu vaktavinnuna hafa töluverð eða mikil áhrif á fjölskyldulífið, en minnst áhrif á frammistöðu í starfi, en 64,5% þátttakenda taldi vakta- vinnuna hafa engin eða lítil áhrif á frammistöðu í starfi (sjá töflu 11). Tafla 13. Áhrif vaktavinnu á ýmsa þætti (N=135) Fjöldi Hlutfall (%) Áhrif vaktavinnu á fjölskyldulíf Engin áhrif 2 . 1,5 Lítíj áhrif 15 11,1 Töluverð áhrif 69 51,1 Mikil áhrif 48 35,6 Vantar svar 1 0,7 Áhrif vaktavinnu á félagslíf Engin áhrif 2 1,5 Lítil áhrif 24 17,8 Töluverð áhrif 74 54,8 Mikil áhrif 35 25,9 Áhrif vaktavinnu á svefn Engin áhrif 7 5,2 Lítil áhrif 32 23,7 Töluverð áhrif 42 31,1 Mikil áhrif 53 39,3 Vantar svar 1 0,7 Áhrif vaktavinnu á áhugamál og tómstundir Engin áhrif 4 3,0 Lítil áhrif 22 16,3 Töluverð áhrif 75 55,6 Mikil áhrif 34 25,2 Áhrif vaktavinnu á líkama og heilsurækt Engin áhrif 15 11,1 Lítil áhrif 32 23,7 Töluverð áhrif 59 43,7 Mikil áhrif 29 21,5 Áhrif vaktavinnu á matarvenjur Engin áhrif 15 11,1 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.