Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Page 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Page 52
Tafla 12. Tengsl milli vinnustaðar og þess að komast ekki úr vinnu á réttum tíma vegna álags (N=182) Komast ekki úr vinnu á réttum tíma vegna álags Vinna á sjúkrahúsi Vinna ekki á sjúkrahúsi t df=3 Vinna á hjúkr.-dvalarh. Vinna ekki á hjúkr.-/dvalarh. t df=3 Oft 51 (40,2%) 13 (23,6%) 8 (28,6%) 56 (36,4%) Stundum 46 (36,2%) 20 (36,4%) 7 (25,0%) 59 (38,3%) Sjaldan/aldrei 30 (23,6%) 22 (40,0%) 8,48* 13 (46,4%) 39 (25,3%) 8,56* Samtals 124 (100%) 51 (100%) 27 (100%) 190 (100%) *p<0,05; kí-kvaðratpróf að komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við 11,8% þátttakenda þar sem vantar í stöð- ur 5 til 6 hjúkrunarfræðinga. Samkvæmt einhliða dreifi- greiningu eru líka tölfræðilega marktæk tengsl á milli þess að komast ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags og þess hve margir hjúkrunarfræðingar hættu síðustu 12 mánuðina áður en könnunin fór fram (F=4,03; df=2/157; p<0,05). Þar sem þátttakendur höfðu sjaldan eða aldrei orðið fyrir því að komast ekki úr vinnu á réttum tíma höfðu að meðaltali 1,78 hjúkrunarfræðingur hætt samanborið við u.þ.b. þrjá (2,81 og 3,04) á vinnustöðum þar sem þátttakendur höfðu orðið fyrir því stundum eða oft. Fjöldi aukarúma, fjölgun innlagna og stytting legutíma eru líka allt þættir sem höfðu áhrif á hvort þátttakendur komust úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. Á deildum þar sem þátttakendur komust sjaldan eða aldrei úr vinnunni á réttum tíma vegna álags voru að meðaltali meira en þrisvar sinnum færri aukarúm sett upp vikuna áður en spurningalistanum var svarað en á deildum þar sem þátttakendur komust stundum eða oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags. Einhliða dreifigreining sýnir að þessi mismunur er tölfræðilega marktækur (F=3,40; df=2/122 vegna álags eykst í réttu hlutfalli við fjölgun innlagna og styttingu legutíma; p<0,05). Á sjúkradeildum, þar sem innlögnum hafði fjölgað mikið síðustu tvö árin áður en könnunin fór fram, komst tæpur helmingur (46,7%) þátttakenda oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við fimmtung (20%) þar sem innlagnir höfðu staðið f stað eða minnkað. Á sjúkradeildum, þar sem legutími hafði styst mikið síðustu tvö árin áður en könnunin fór fram, komust 62,5% þátttakenda oft ekki úr vinnunni á réttum tíma vegna álags samanborið við fimmtung 29% þar sem legutími hafði staðið í stað eða minnkað. Vaktavinna Af þátttakendum unnu 135 (61,6%) vaktavinnu og vann meirihluti þeirra (68,1%) breytilegar vaktir. Að sögn þátttakenda hafði vaktavinnan mest áhrif á fjölskyldulíf 292 þátttakenda, en 86,7% þeirra töldu vaktavinnuna hafa töluverð eða mikil áhrif á fjölskyldulífið, en minnst áhrif á frammistöðu í starfi, en 64,5% þátttakenda taldi vakta- vinnuna hafa engin eða lítil áhrif á frammistöðu í starfi (sjá töflu 11). Tafla 13. Áhrif vaktavinnu á ýmsa þætti (N=135) Fjöldi Hlutfall (%) Áhrif vaktavinnu á fjölskyldulíf Engin áhrif 2 . 1,5 Lítíj áhrif 15 11,1 Töluverð áhrif 69 51,1 Mikil áhrif 48 35,6 Vantar svar 1 0,7 Áhrif vaktavinnu á félagslíf Engin áhrif 2 1,5 Lítil áhrif 24 17,8 Töluverð áhrif 74 54,8 Mikil áhrif 35 25,9 Áhrif vaktavinnu á svefn Engin áhrif 7 5,2 Lítil áhrif 32 23,7 Töluverð áhrif 42 31,1 Mikil áhrif 53 39,3 Vantar svar 1 0,7 Áhrif vaktavinnu á áhugamál og tómstundir Engin áhrif 4 3,0 Lítil áhrif 22 16,3 Töluverð áhrif 75 55,6 Mikil áhrif 34 25,2 Áhrif vaktavinnu á líkama og heilsurækt Engin áhrif 15 11,1 Lítil áhrif 32 23,7 Töluverð áhrif 59 43,7 Mikil áhrif 29 21,5 Áhrif vaktavinnu á matarvenjur Engin áhrif 15 11,1 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.