Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Page 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2000, Page 61
Hjúkrunarfræðingar Siukrahús Akraness Okkur bráövantar hjúkrunarfræðinga til starfa á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að skoða stofnunina, eru velkomnir. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingardeild. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 430 6000. Heilbrigðisstofnunin, Sauðárkróki HSS Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjúkrunar- og dvalardeild. Starfshlutfall samkomulag Upplýsingar veitir Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri, í síma 455-4011. Hjúkrunarheintilið Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjauík Á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum er laus staða aðstoðardeildarstjóra. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft, hjúkrunarforstjóri, í síma 552 5811. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa : - Aðstoðadeildarstjórastarf. - Kvöld og helgarvaktir. - Næturvaktir. - Um er að ræða hlutastörf, nú þegar eða eftir samkomulagi. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 5102100, Árskógum. Elli og hjúkrunarheimilíð Grund Aðstoðardeildarstjóri óskast nú þegar. Við á Grund bjóðum fleiri hjúkrunarfræðinga velkomna til starfa. Allar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552-6222. Heilbrigðisstofnunín, Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og tii afleysinga. Hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100. Comfeef úrvaf sáraumfúða í Comfeel línunni eru líka: - Isoríns hreinsivökvi sem auöveldar sárahreinsunina - Deo Gel sem eyðir lykt í illa lyktandi sárum - Purílon Gel til að hreinsa burt dauöan vef fljótt og örugglega - Púöur í mikið vessandi sár - Pasta til fyllingar í djúp sár - Stabilon festiumbúðir mm Ó.Johnson&L Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 552 1 878 Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborösfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. = Coloplast = Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. Öryggi og vellíðan stuðla að bættum Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 76. árg. 2000 301

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.