Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 16
DAGUR í LÍFI HULDU GUNNLAUGSDÓTTUR Mánudagsmorgunn og ég vakna med mikla hálsbólgu, ég hef næstum því misst röddina og er þegjandi hás, hvað gerir raddlaus stjórnandi? Á morgnana getur verið mikið annríki þegar fjórir þurfa að nota sama baðherbergi og allir að fara úr húsi, sá síðasti kl. 7.30. Maðurinn minn, Lars Erik, fer fyrstur á fætur milli 5.45 og 6.00, ég kl. 6.00-6.15 og Tinna, 7 ára, kemur oftast fram kl. 7.30 og svo ungur maður, Nils, 19 ára, kl. 7.00. Við eigum saman fjögur börn, Gunnlaug, 22 ára, hann býr á íslandi, Nils, 19 ára, Lars, 17 ára (býr hjá móður sinni) og Tinnu. Var komin í vinnuna kl. 7.15 og eins og alltaf beint í tölvuna til að svara póstinum frá deginum áður og senda póst áður en fundarsetur dagsins byrja. Fyrsti fundur kl. 7.30-8.30 um gæða- mál, hvernig viljum við skipuleggja þau, bæði með hliðsjón af kröfum eigenda (ráðuneytis) og okkar eigin markmiðum að fá fleiri deildir ISO til að vera með. Þátttakendur voru bæði frá fagdeild skrifstofu forstjóra og sviðstjóri. Ég skipulegg fundi þannig að fyrir liggi dagskrá, fundir verði stuttir og árangursríkir og í lok fundar höfum við getað tekið ákvarðanir og ákveðið næsta fund ef þörf er á. Til að þetta geti gengið eftir þarf fólk að vera vel undirbúið. Kl. 8.30-10.00. Morgunstund gefur gull í mund. Þrátt fyrir hæsi er áhuginn og framkvæmdasemin á fullu. Fundur med deildarstjórum ýmissa deilda á skrifstofu forstjóra, fjármálaforstjóra og starfsmannastjóra og öðrum ráðgjöfum. Förum yfir helstu mál vikunnar, hvað er í Nýr starfsmannastjóri var ráðinn fyrir sjúkrahúsið fyrir viku. Fyrri fundur varð styttri en gert var ráð fyrir og ég nota 45 mínútur til að ræða málin með honum. brennidepli bæði innan og utan sjúkrahússins. Skipuleggjum næsta mánudagsfund, markmið sjúkrahússins fyrir árið 2006 og hvað gera þarf til að ná þeim. 14 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 82. árg. 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.