Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 54
VÍSINDASJÓÐUR ÚTHLUTUN ÚR B-HLUTA VÍSINDASJÓÐS FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA í APRÍL 2005 Nafn Heiti verkefnis Aðalbjörg J. Finnbogadóttir MS-nám, Lokaverkefni. Arna Skúladóttir Líðan foreldra, svefn og næring barna eftir útskrift af vökudeild. Árún K. Sigurðardóttir Doktorsnám. Fræðslumeðferð til að bæta líðan og þekkingu fólks með sykursýki: Hvernig má nota kvarða til að aðlaga og bæta þjónustu. Áslaug Sigríður Svavarsdóttir Öryggismenning hjúkrunarfræðinga sem starfa á skurð- og svæfingardeildum LSH. Bylgja Kærnested MS-nám. Rannsókn á þekkingu og viðhorfi hj.fr. tii úthlutunar verkefna. Dagmar Huld Matthíasdóttir MS-nám. Virkni tíl dægrastyttingar á hjúkrunarheimili. Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir Gátir á bráðamóttökudeildum geðsviðs LSH. Gyða Halldórsdótir MS nám. Aðgengi eigin heilsufarsupplýsinga og þjónustu Tryggingastofnunar ríkisins á netinu. Helga Bragadóttir Hvers vegna ákveða foreldrar barna, sem hafa greinst með krabbamein, að taka þátt eða að taka ekki þátt í tölvutengdum stuðningshópi? Hrafnhildur Baldursdóttir Lífsgæði fólks sem greinst hefur með yfirborðslægt krabbamein í þvagblöðru. Hrund Sch. Thorsteinsson Doktorsnám. Undirbúningur fyrir gagnreynda starfshætti og notkun á klínískum leiðbeiningum. Mat á þáttum sem hafa áhrif. ída Atladóttir MS-nám. Ráf meðal aldraðra á hjúkrunarheimilum. Jóhanna F. Jóhannesdóttir MS-nám. Tengsl upplýsinga í hjúkrunarskrá sjúklings við árangursmatsþætti sem hjúkrunarfræðingar telja mikilvægt og notaðir eru í klínísku starfi. Jónína Sigurgeirsdóttir MS-nám. Reynsla sjúklinga af endurhæfingu eftir bráð eða langvinn veíkindi: fyrirbærafræðileg rannsókn. Jórlaug Heimisdóttir MS-nám. The social context of alcohol intoxication: A national survey of middle- adolescence ín lceland. Kristín Þórarinsdóttir Fyrirbærafræðíleg rannsókn á reynslu sjúklinga á endurhæfingar- og geð. Margrét Ásgeirsdóttir Gæði þjónustu frá sjónarhóli aðstandenda sjúklinga á gjörgæsludeildum LSH. Oddný S. Gunnarsdóttir Dánartíðni einstaklinga sem leituðu til bráðamóttöku LSH við Hringbraut á árunum 1995-2002. Rannsókn á einstaklingum sem útskrifuðust með einkenni og illa skilgreindar orsakir. Rannveig Guðnadóttir Skipulag og gæði líknandi umönnunar aldraðra einstaklinga er dvelja á hjúkrunar- heimili. Rósa Jónsdóttir Innihald og árangur reykleysismeðferðar fyrir hjarta-, lungna- og sykursýkissjúklinga. Þórunn Sævarsdóttir MS-nám. Lífsgæði, líðan og endurhæfingarþarfir einstaklinga sem.fá lyfjameðferð við krabbamein; langtímarannsókn. Þóra Jenný Gunnarsdóttir Áhrif svæðanudds á vefjagigt; tilfellarannsókn. 52 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 82. árg. 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.