Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Blaðsíða 17
VIÐTALIÐ k 10.00-12.00. Ég hef fasta fundi með aðaltrúnaðarmönnum og vinnuverndarráðgjöfum en á fundunum fer ég yfir allt er varðar starfsemi spítalans Hér erum við að ræða fjárhagsáætlun sem hefur í för með sér sparnað upp á 100 milljónir norskra króna árið 2006. Kl. 12.15-12.00, sviðstjóri kemur og að sjálfsögðu er tími fyrir hana og borðaður hádegismatur. i Kl. 13.00-14.00. Velkomin hjá verkefnastjóra. innkirtlamiðstöðvar. Markmiðið er að setja allar innkirtlagreinar undir eina stjórn. Verkefnið er í góðum höndum hormónasérfræðingsins og læknisins 0ystein Dolva. HÚRRA, flott forsíðugrein og tvær heilsíður í Dagens Medisin um Aker-háskólasjúkrahúsið um að æðaskurðlæknar hafi gert fjölmargar velheppnaðar aðgerðir á aðalslagæð í maga, fyrstir á Norðurlöndum. Petta á eftir að breyta miklu fyrir sjúklingana, þeir þurfa ekki að liggja á gjörgæslu, nægir að vera á vöknun og eru komnir á fætur daginn eftir. Þetta hefur mun minni kostnað í för með sér fyrir sjúkrahúsið vegna styttri legu og ódýrara legurýmis. Mjög mikilvægt er að halda upp á bæði stóra og litla sigra, sýna fagfólkinu að framfarir eru á deildunum, bæði í meðhöndlun, hjúkrun og rekstri. Kl. 14.00-15.30. Fundur med hagfræðingi og fjármálastjóra. Við þurfum að fínpússa fjárlög fyrir svið og deildir, í ár minnkum við kostnað um 100 milljónir. Við þurfum að undirbúa stjórnarfund sem haldinn verður 26. janúar þar sem við kynnum aðferðir okkar til að ná þvi markmiði. Kl. 15.30-16.00. Póstur dagsins skoðaður. Sækja Tinnu, skóladagheimili lokað kl. 16.30. Ætlaði að fara í ræktina en röddin er endanlega farin og hitinn farinn að hækka. Fer beint að kaupa í matinn og hjálpa Tinnu með heimaverkefni og við förum svo snemma i rúmið báðar tvær. Góður dagur, mikil gleði af að vinna með mörgu mjög færu fólki og mikill árangur hefur náðst á mörgum sviðum. Við erum á réttri leið! Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 82. árg. 2006 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.