Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2006, Síða 54
VÍSINDASJÓÐUR ÚTHLUTUN ÚR B-HLUTA VÍSINDASJÓÐS FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA í APRÍL 2005 Nafn Heiti verkefnis Aðalbjörg J. Finnbogadóttir MS-nám, Lokaverkefni. Arna Skúladóttir Líðan foreldra, svefn og næring barna eftir útskrift af vökudeild. Árún K. Sigurðardóttir Doktorsnám. Fræðslumeðferð til að bæta líðan og þekkingu fólks með sykursýki: Hvernig má nota kvarða til að aðlaga og bæta þjónustu. Áslaug Sigríður Svavarsdóttir Öryggismenning hjúkrunarfræðinga sem starfa á skurð- og svæfingardeildum LSH. Bylgja Kærnested MS-nám. Rannsókn á þekkingu og viðhorfi hj.fr. tii úthlutunar verkefna. Dagmar Huld Matthíasdóttir MS-nám. Virkni tíl dægrastyttingar á hjúkrunarheimili. Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir Gátir á bráðamóttökudeildum geðsviðs LSH. Gyða Halldórsdótir MS nám. Aðgengi eigin heilsufarsupplýsinga og þjónustu Tryggingastofnunar ríkisins á netinu. Helga Bragadóttir Hvers vegna ákveða foreldrar barna, sem hafa greinst með krabbamein, að taka þátt eða að taka ekki þátt í tölvutengdum stuðningshópi? Hrafnhildur Baldursdóttir Lífsgæði fólks sem greinst hefur með yfirborðslægt krabbamein í þvagblöðru. Hrund Sch. Thorsteinsson Doktorsnám. Undirbúningur fyrir gagnreynda starfshætti og notkun á klínískum leiðbeiningum. Mat á þáttum sem hafa áhrif. ída Atladóttir MS-nám. Ráf meðal aldraðra á hjúkrunarheimilum. Jóhanna F. Jóhannesdóttir MS-nám. Tengsl upplýsinga í hjúkrunarskrá sjúklings við árangursmatsþætti sem hjúkrunarfræðingar telja mikilvægt og notaðir eru í klínísku starfi. Jónína Sigurgeirsdóttir MS-nám. Reynsla sjúklinga af endurhæfingu eftir bráð eða langvinn veíkindi: fyrirbærafræðileg rannsókn. Jórlaug Heimisdóttir MS-nám. The social context of alcohol intoxication: A national survey of middle- adolescence ín lceland. Kristín Þórarinsdóttir Fyrirbærafræðíleg rannsókn á reynslu sjúklinga á endurhæfingar- og geð. Margrét Ásgeirsdóttir Gæði þjónustu frá sjónarhóli aðstandenda sjúklinga á gjörgæsludeildum LSH. Oddný S. Gunnarsdóttir Dánartíðni einstaklinga sem leituðu til bráðamóttöku LSH við Hringbraut á árunum 1995-2002. Rannsókn á einstaklingum sem útskrifuðust með einkenni og illa skilgreindar orsakir. Rannveig Guðnadóttir Skipulag og gæði líknandi umönnunar aldraðra einstaklinga er dvelja á hjúkrunar- heimili. Rósa Jónsdóttir Innihald og árangur reykleysismeðferðar fyrir hjarta-, lungna- og sykursýkissjúklinga. Þórunn Sævarsdóttir MS-nám. Lífsgæði, líðan og endurhæfingarþarfir einstaklinga sem.fá lyfjameðferð við krabbamein; langtímarannsókn. Þóra Jenný Gunnarsdóttir Áhrif svæðanudds á vefjagigt; tilfellarannsókn. 52 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 82. árg. 2006

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.