Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 127

Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 127
Popphljómsveitin Milkywhale, sem samanstendur af Mel­korku Sigríði Magnúsdóttur og Árna Rúnari Hlöðverssyni, gaf út fyrstu plötuna sína á Spotify í gær. Platan ber sama heiti og hljóm­ sveitin, Milkywhale, og inniheldur tíu dansvæn lög. Sveitin er tiltölulega ung en hefur þó komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. „Leiðir þeirra Melkorku og Árna lágu fyrst saman þegar þau unnu að leiksýningu í Borgarleikhús­ inu í ársbyrjun 2015 og seinna það sama ár unnu þau danssýninguna Milkywhale fyrir Reykjavik Dance Festival. Upp úr þeirri sýningu varð til samnefnd hljómsveit, Milky­ whale, sem segja má að hafi stokkið fram á sjónarsviðið á tónlistarhátíð­ inni Iceland Airwaves seinna sama ár,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Í framhaldinu var Milkywhale boðið að spila á tónlistarhátíðinni í Hróars­ keldu en auk þess hefur hljómsveitin komið fram á fjölmörgum tónleikum hérlendis og erlendis. Þess má geta að lögin á plötunni eru samin í stofunni heima hjá Árna og segir Melkorka að sköpunarkraft­ urinn sé að miklu leyti kaffivélinni hans að þakka. Platan er svo væntanleg á vínyl í júní en bandið er komin með samn­ ing við útgáfufyrirtækið Theory of Whatever Record um vínylútgáfu. – gha Milkywhale með dansvæna plötu á Spotify Árni og Melkorka skipa Milkywhale. Platan Milkywhale koM á SPotify í gær og er væntanleg á vínyl í næSta Mánuði. Sú k ku l a ð i f r a m l e i ð a n d i n n Omnom Chocolate er í óðaönn að búa til súkkulaðipopp fyrir sumarið. „Poppið mun innihalda 100% stuðning við Hinsegin daga í Reykjavík og mun koma í fimm litríkum glamúrbragðtegundum sem eru lakkrís + hindber, bláber, mangó + ástaraldin, jarðarber og matcha­te,“ segir Hildur Halldórs­ dóttir, verkefnastjóri hjá Omnom Chocolate. Hildur er afar spennt fyrir þessari nýjung og er viss um að hún muni slá í gegn hjá slækerum landsins. ,,Þetta er „confetti“ sem hægt er að borða! Ég er sko hrikalega spennt fyrir þessu poppi fyrir Eurovisi­ on­partíið. Loksins get ég borðað skrautið og þarf ekki að þrífa allt „confettið“ upp og henda því eftir gleðina. Þetta er því umhverfisvænt skraut,“ segir Hildur sem kallar sjálfa sig „poppálf“. En Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovisi­ on. „Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision­herlegheit­ unum!“ Á þriðjudaginn ættu því allir sælkerar að leggja leið sína út á Granda. „Fólk er velkomið í verslun Omnom, Hólmaslóð 4, frá kl. 11.00 til 18.00 að sækja sér poppbox á meðan birgðir endast,“ segir Hildur að lokum. – gha omnom fagnar eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom kynnir til leiks þetta dásam- lega fallega poppkorn. Opið söluferli – sveigjanleg kaup og stækkunarmöguleikar VILTU EIGNAST STÆRSTA HÓTEL Á VESTURLANDI? Bifröst felur í sér einstakt tækifæri til uppbyggingar ferðaþjónustu en svæðið er í einungis um 100 km fjarlægð frá höfuðborginni og hentar því vel sem áfangastaður ferðamanna sem vilja skoða Vesturland, á leið til Vestfjarða eða út á Snæfellsnes. Stutt er frá Bifröst til allra helstu ferðamannastaða Borgarfjarðar. Til sölu er Hótel Bifröst og fjöldi fasteigna í sannkallaðri náttúruperlu miðsvæðis á Vesturlandi. Hótel Bifröst tilheyra 51 herbergi og 170 manna veitingasalur í fullum rekstri. Auk þess eru til sölu tvær fasteignir með 48 litlum íbúðum sem nýst geta undir hótelrekstur. Fjárfestum bjóðast einnig til kaups fasteignir með möguleika á frekari stækkun, alls 88 herbergi. Hægt er að kaupa rekstur hótelsins og hluta eignanna og semja um frekari kaup í áföngum. Vesturland er nú eitt helsta vaxtarsvæði ferðaþjónustunnar og miklar fjárfestingar hafa átt sér stað þar í innviðum; gistingu, afþreyingu og þjónustu. Náttúrufegurðin á Vesturlandi er rómuð og áhersla yfirvalda er á að beina fleirum á Vesturland. Capacent hefur yfirumsjón með söluferlinu og hafa ráðgjafar þess tekið saman upp- lýsingar um rekstur hótelsins, rekstrar- umhverfi og þær eignir sem eru til sölu í upplýsingaskýrslu sem finna má á capacent.is. Auk Capacent taka neðan- greindar fasteignasölur þátt í söluferlinu. Skila þarf tilboðum 8. júní nk. Borg Brandur Gunnarsson Byggð Björn Guðmundsson DomusNova Haukur Halldórsson Eignamiðlun Kjartan Hallgeirsson Fasteigna- miðstöðin Magnús Leópoldsson Höfði Runólfur Gunnlaugsson Miklaborg Þröstur Þórhallsson Valhöll Ingólfur Gissurarson lokSinS get ég borðað Skrautið og þarf ekki að þrífa allt „confettið“ uPP og henda því eftir gleðina. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 71L A U G A R D A G U R 6 . m A í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -9 F 4 0 1 C C F -9 E 0 4 1 C C F -9 C C 8 1 C C F -9 B 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.