Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 130

Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 130
Söngkonurnar Svala Björg-vinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið flíkum úr línu sem myndlistar-konan Hrafnhildur Arnar-dóttir, betur þekkt sem Shoplifter, hannaði fyrir keðjuna & Other Stories. Sú lína kom í tak- mörkuðu upplagi og hefur að geyma leggingsbuxur, jakka, tösku og skart svo eitthvað sé nefnt. Bæði Anja og Svala klæddust jakkanum úr línunni í Kænugarði þegar þær undirbjuggu og kynntu atriði sín fyrir Eurovision. „Þetta er ferlega skemmtilegt auð- vitað, þetta er í fyrsta sinn sem ég geri föt sem fara í framleiðslu svo það er hvetjandi að fá jákvæð viðbrögð og finna það að fólk vill klæðast föt- unum.“ Það kom Hrafnhildi á óvart að sjá að Anja hafði nælt sér í jakka. „Ég hitti Svölu af tilviljun í Los Angeles nýlega og við vorum bara á spjalli og hún sá jakkann og heillaðist af honum, svo ég bauðst til að senda henni föt úr línunni sem hana lang- aði að nota í Kiev, en ég bjóst ekk- ert endilega við að það yrði svona áberandi. Hins vegar kom það mér algerlega í opna skjöldu að sjá Önju Nissen í jakkanum líka! Hann nátt- úrulega var til sölu í & Other Stor ies ekki fyrir svo löngu og hún eða stíl- istinn hennar hefur fundið hann,“ útskýrir Hrafnhildur. Jakkinn seldist upp á fyrsta degi „Þessi jakki seldist upp á fyrsta degi og hann var gerður í takmörkuðu upplagi svo líkurnar á þessu voru ekki miklar. Við Svala höfðum frekar gaman af þessu „tískuslysi“,“ segir Hrafnhildur og hlær. „Mér fannst þær báðar flottar í flíkinni og fallegt hvað Svala tók þessu vel og hafði húmor fyrir því að lenda í þessu, það eru ekki allir sem myndu gera það. Þetta sýnir okkur hversu falleg manneskja Svala er.“ Hrafnhildur segir sölu línunnar sem hún hannaði fyrir & Other Stories hafa gengið vonum framar. „Já, línan hefur gengið rosalega vel skilst mér en einungis níu stærstu búðirnar þeirra seldu vörurnar sem eru „special edition“ svo nú fer hver að verða síðastur. En jakkinn seldist upp á fyrsta degi bæði í búðum og á netinu,“ segir Hrafnhildur. Eins og áður sagði er þetta í fyrsta sinn sem Hrafnhildur leggur fyrir sig fatahönnun og þetta nýja verkefni lagðist vel í hana. Spurð út í hvort hún ætli að leggja frekari fatahönnun fyrir sig segir hún: „Það lítur út fyrir að maður geti ekki annað. Ég er til í að halda áfram ef ég fæ gott teymi til að vinna með mér. Það hefur gengið vel í myndlistinni og hún á hug minn allan akkúrat núna, en það væri lúxus að geta unnið í hönnun með fram myndlist því uppsprettan er sú sama,“ útskýrir Hrafnhildur og bætir við að línan sem hún hann- aði fyrir & Other Stories sé inn- blásin af myndlist hennar. „& Other Stories fyrirtækið, sem er dótturfyrirtæki H&M, hafði samband við mig út af myndlistarverkunum mínum og bað mig að hanna föt og fylgi- hluti sem væru algerlega byggð á þeim. Ég notaði ljósmyndir af verkunum mínum til að búa til mynstur og fleira svo þetta er allt samhangandi.“ Aðspurð hvort hún sé Eurovision- aðdáandi segir Hrafnhildur: „Ég dáist að menningarfyrirbærinu Eurovisi- on og finnst ferlega skemmtilegt að fylgjast með ef ég er á Íslandi. Ég bý í Ameríku en vinsældir keppninnar ná barasta ekki þangað. Að sjálfsögðu ætla ég að horfa á keppnina í ár, Svala er frábær og á eftir að rúlla þessu upp eins og hverri annarri pappírsrúllu, snillingur sem hún er!“ gudnyhronn@365.is Höfðu húmor fyrir „tískuslysinu“ Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbún- ing fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun. Svala Björgvinsdóttir tók sig vel út í jakkanum sem er úr smiðju Hrafnhildar Arnardóttur. MYND/ANDreS PuttiNg Jakkinn um- ræddi sem seldist upp á mettíma. FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 12 - 19 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 12 - 19 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 12 - 19 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 12 - 18 OPIÐ ALLA HELGINA www.handverkoghonnun.isHANDVERK OG HÖNNUN #handverkoghonnun Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR 4.– 7. MAÍ Hrafnhildur Arnardóttir vinnur undir listamannsnafninu Shoplifter. MYND/eLÍSABet DAVÍÐSDÓttir 6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R74 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -8 6 9 0 1 C C F -8 5 5 4 1 C C F -8 4 1 8 1 C C F -8 2 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.