Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 14
Ól a f u r b a ð um að fá að koma fyrir nefndina og mér fannst sjálf- sagt að hlusta á það sem hann hefði fram að færa. En það var ekkert nýtt, hvorki í því sem hann sagði né gögnunum. Ég svo sem bjóst ekki við neinu en mér fannst líklegt að eitthvað kæmi fram úr því hann lagði svona mikla áherslu á að koma fyrir nefndina. Það kom ekkert nýtt fram og það eru mjög sérstakar skoðanir hans á eignarhaldi og afneitun á þeim gögnum sem Rann- sóknarnefnd Alþingis virðist hafa dregið réttmætar ályktanir af. Þannig að þetta breytir engu um niðurstöðu skýrslu rannsóknar- nefndarinnar. Ólafur laug nokkrum sinnum eða að minnisleysið var mjög valkvætt. Skýrustu svörin voru að viðurkenna það að þessi þýski banki átti aldrei aðild að þessu máli. Það voru ein- hver félög honum tengd og það var nú rakið þarna nokkurn veginn. Það urðu óþarflega langar deilur um þessar milljón evrur til Hauck & Aufhäuser sem eru óskaplega ein- föld þóknun. Ég vil að stjórnskipunar- og eftir- litsnefnd falist eftir því við Alþingi að þingið staðfesti niðurstöðu þess- arar nefndar. Svo hef ég efasemdir um að sakir séu fyrndar í þessu máli. Það er skattsvikamál í þessu í fyrsta lagi og í öðru lagi þessi blekking að blekkja stjórnvöld með þessum hætti sem var gert. CHAR-BROIL TITAN GASGRILL Grillflötur 670x485 mm 3 brennarar 189.000 KR. CHAR-BROIL GASGRILL Grillflötur 420x440 mm 2 brennarar 69.900 KR. CHAR-BROIL GASGRILL Grillflötur 670x470 mm 3 brennarar 109.900 KR. CHAR-BROIL BIG EASY Steikarofn, reykofn og grill 54.900 KR. P IP A R \ TB W A • S ÍA • 1 71 89 1 CHAR-BROIL GÆÐAGRILL Öll Char-Broil grillin eru með TRU-infrared tækninni sem kemur í veg fyrir eldtungur og tryggir jafnari steikingu. 100% JAFN HITIBETRI STJÓRN Á HITA 0:00 STYTTRI ELDUNARTÍMI Í ALLRI VEÐRÁTTU MINNI GASNOTKUN ENGAR ELDTUNGUR SAFARÍKARI MATUR Segja það vera vonbrigði að ekkert nýtt hafi kom fram Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við nýjum upplýsingum í máli Ólafs Ólafssonar um kaupin á Búnaðarbanka en sögðu þær vonir hafi brostið. Þingmaður VG lýsir fundinum sem enn einni reyksprengju Ólafs. Það er samdóma álit nefndarmanna að fundurinn í gær breyti litlu. Lilja Alfreðsdóttir Kjartan Bjarni Björgvinsson Jón Steindór Valdimarsson Jón Þór Ólafsson Ég hefði viljað s já m e i ra af nýjum gögnum sem hefðu þá stutt f u l l y r ð i n g a r Ólafs um að ekki hafi verið um blekk- ingu að ræða. Þau komu ekki. Auk þess tel ég að það sé nokkuð ljóst að erlent eignarhald hafi hjálpað þeim kaupendum sem gátu verið með slíkt. Þeir sem fóru fyrir kaupunum voru mjög meðvit- aðir um það. Þess vegna snöruðu þeir þýska bankanum inn þegar sá franski hætti við af því það var gef- inn plús fyrir erlent fjármagn sem jók líkur þeirra á að fá að kaupa Búnaðarbankann. Það sem hann nefnir að þetta hafi ekki verið skilyrði fyrir því að þeir keyptu skiptir ekki sköpum hér. Á þeim tíma voru stjórnvöld búin að leita að erlendu eignarhaldi, það vissu þessir aðilar. Ra n n s ó k n a r -n e f n d i n hefur skil- að niðurstöðum sínum. Þær eru skýrar og byggðar á umfangsmiklum gögnum. Vinnu nefnd- arinnar er lokið og málið er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd,“ sagði Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Rann- sóknar nefndar Alþingis. Í máli sínu í gær sagði Ólafur Ólafsson meðal annars að hvatirnar að baki skýrsl- unni væru annarlegar og málsmeð- ferðin óásættanleg. Fundurinn var s v o s e m ágætur og Ólafur fór yfir sín mál. Síðan gafst okkur tækifæri til að spyrja. Ég átti nú von á því að það yrðu lögð fram gögn sem vörpuðu nýju ljósi á málið. Það sýndist mér ekki. Auðvitað hefur Ólafur sínar skoð- anir á ýmsum þáttum þess en þær skoðanir verður að styðja gögnum og mér fannst hann ekki gera það vel. En engu að síður förum við yfir þetta og ræðum og metum hvort þarna hafi eitthvað komið fram sem gæti skipt máli. En mér fannst þessi fundur ekki breyta miklu um niðurstöðu rannsóknarskýrslunnar og málið í heild sinni. Varðandi næstu skref munum við funda á morgun og erum með verkplan um það hvernig við munum vinna þetta mál áfram. Þetta var stór-s k e m m t i -legur fund- ur og upplýsandi. Ekki um það sem fundurinn var um, heldur út af því að Ólafur kallar eftir því að koma fyrir nefndina, meðal annars til að tala um stjórnmálaástandið, en gerir það svo nánast ekki neitt. Hann var greinilega vel undir- búinn og kemur að þessum punkti að það hafi ekki verið skilyrði fyrir sölunni að hafa erlendan fjárfesti. Þannig kom hann því strax inn í umræðuna. Allt þetta ferli sem við erum í núna, að fara yfir þessa rannsóknar- skýrslu um sölu Búnaðarbankans, er liður í því að ákveða hvernig við ætlum að halda áfram með heildar- rannsókn á allri einkavæðingunni. Ólafur Ólafsson sagðist vilja gera hreint fyrir sínum dyrum og auka traust á ný í íslensku samfélagi. „Ég hefði getað sloppið við þessi svipugöng hér í dag,“ sagði Ólafur og bætti síðar við: „Ég sit með kaleikinn og alla öskupokana bundna á bakið. Ég reyni að horfa fram á veginn og tel að það sem er að gerast í dag sé meira mikilvægt en það sem gerðist í gær og það sem gerist á morgun sé enn mikilvægara.“ Jón Steindór Valdimarsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, gaf lítið fyrir þau gögn sem Ólafur sendi nefndinni. „Mig langar að segja að mér sýnist að í þessum gagnabunka séu sex skjöl sem eru ný.“ Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, sagði allt í málinu benda til þess að þýski bankinn hefði í raun verið leppur. „Vekur þetta engar grun- semdir hjá þér sjálfum um að blekkingum hafi verið beitt? Finnst þér þetta sjálfum ekkert grunsam- legt?“ Hildur Sverrisdóttir sagði það ekki rétt hjá Ólafi að ríkið hefði ekki tapað á Lundafléttunni. „Burtséð frá krónunum þá held ég að íslenska ríkið hafi tapað, því við sitjum hérna eftir öll þess ár um- lukin vantrausti.“ Að fundi loknum gekk Ólafur að Vilhjálmi Bjarnasyni, sem hafði gengið hart fram á fundinum og þjarmað að Ólafi, og tók í höndina á honum. „Þér hefur verið illa við mig svo lengi að mér fannst ég þurfa að heilsa þér.“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisfl. Nichole Leigh Mosty Þa n n i g s é ð kom ekkert nýtt fram á f u n d i n u m sem ekki var í skýrslunni. En ef ég á að vera hrein- skilin þá fannst mér gott að hann skyldi koma fyrir nefnd- ina og vilja tala við okkur og svara spurningum. Það hefði alveg mátt vera skýrara. Ég vona að við förum vel í gegnum gögnin og rýnum betur í svörin hans til að draga einhvern lærdóm af þessu. Ég hafði væntingar um að við myndum heyra meira frá honum. Við erum að sigla aftur inn í góðærið og viðskipti eru blússandi svo mér finnst við verða að draga einhverjar ályktanir af því sem gerð- ist svo við getum verið vakandi fyrir því að þetta gerist ekki aftur. þingmaður Bjartrar framtíðar Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingar Svandís Svavarsdóttir Mér fannst þ e t t a f y r s t og fremst ein af reyksprengjum Ólafs Ólafssonar. Það var ekkert nýtt í þessu á nokkurn hátt. Þá þarf ekki að eyða meiri tíma í það og við getum haldið áfram okkar vinnu á grundvelli rannsóknar- skýrslunnar. Það lá algjörlega fyrir að hann taldi sig á einhvern hátt vera hafinn yfir samfélagið þegar hann neitaði að koma á fund Rannsóknarnefndar Alþingis. En varðandi efnisatriði málsins voru þetta allt kunnugleg svör. Hann lætur eins og þetta sé allt einn stór misskilningur og allt sem hann hafi gert hafi verið satt og rétt. þingmaður Vinstri grænna þingmaður Framsóknarfl. formaður Rannsóknar- nefndar Alþingis þingmaður Viðreisnar þingmaður Pírata 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R14 F R é T T I R ∙ F R é T T a B L a ð I ð 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 2 -3 E 6 8 1 C E 2 -3 D 2 C 1 C E 2 -3 B F 0 1 C E 2 -3 A B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.