Fréttablaðið - 18.05.2017, Side 18
Seðlabanki Íslands spáir áframhald
andi styrkingu krónunnar til loka
næsta árs. Gangi forsendur grunn
spár eftir verður gengi krónunnar í ár
að meðaltali ríflega 14,5 prósentum
hærra en í fyrra og hækkar um ríf
lega sex prósent til viðbótar á næstu
tveimur árum. Þetta kemur fram í
ritinu Peningamálum sem gefið var
út í gær.
Árið 2019 yrði gengi krónunnar 3,5
prósentum hærra en gert var ráð fyrir
í febrúar, en rétt er að undirstrika
óvissuna í þessum spám. Raungengið
mun samkvæmt spánni hækka meira
en áður hefur verið spáð. Gangi það
eftir verður það orðið 11 prósentum
hærra í lok spá tímans en á fyrsta
fjórðungi þessa árs, sé miðað við
hlutfallslegt verðlag.
Seðlabankinn lækkaði stýrivexti
um 25 punkta í gær, og verða nú
meginvextir bankans á sjö daga inn
bundnum innlánum 4,75 prósent.
Bankinn spáir meiri hagvexti en
hann spáði í febrúar, eða 6,3 pró
sentum í ár. Frávikið skýrist einkum
af meiri vexti ferðaþjónustu en áður
var búist við en að auki er útlit fyrir
meiri slökun í aðhaldi opinberra fjár
mála í ár. Jafnframt er spáð 3,5 pró
senta hagvexti á næsta ári.
Því er spáð að húsnæðisverð fari
að lækka á ný á næsta ári. Raunverð
húsnæðis hækkaði um 11,4 prósent í
fyrra og hefur hækkað um tæplega
50 prósent frá því að það var lægst í
ársbyrjun 2010. Hækkunin er svipuð
og á tímabilinu frá ársbyrjun 2004
til ársloka 2007 og er raunverðið nú
orðið lítillega hærra en það var hæst í
lok árs 2007. Samkvæmt grunn spánni
nær árshækkun húsnæðisverðs
hámarki í ár en síðan hægir á henni
frá og með næsta ári í takt við aukið
framboð íbúðarhúsnæðis og aðlögun
tekna og eftirspurnar að langtíma
leitnivexti.
Seðlabankinn spáir áfram lágri
verðbólgu. Hún mældist 1,8 pró
Seðlabankinn spáir enn frekari
styrkingu krónunnar í ár
Árið 2016 hagnaðist Sena um 114,2
milljónir króna. Um er að ræða
verulega aukningu milli ára en árið
2015 hagnaðist fyrirtækið um 56,7
milljónir króna.
Sala á vöru og þjónustu nam
tveimur milljörðum króna á árinu,
samanborið við 2,45 milljarða árið
2015. Þar af nam sala á vörum og
þjónustu til kvikmyndahúsa 913
milljónum árið 2016, og jókst um
80 milljónir milli ára.
Fram kemur í ársreikningi að
aðalstarfsemi félagsins er fram
leiðsla, útgáfa og dreifing á afþrey
ingarvöru í sinni breiðustu merk
ingu.
Á árinu 2016 var tónlistarrekstur
samstæðunnar seldur og jafnframt
seldi félagið dótturfélagið Sena Live
ehf. sem sérhæfir sig í lifandi við
burðum.
Heildar eigið fé Senu nam 336
milljónum króna í árslok 2016,
samanborið við 429 milljónir í árs
lok 2015. Hlutafé nam 94 milljónum
króna og eignir í árslok námu sam
tals 868,8 milljónum króna. Skuldir
námu samtals 527,7 milljónum
króna, samanborið við 742 millj
ónir króna árið áður.
Á árinu störfuðu að meðaltali 43
hjá fyrirtækinu eða 11 færri en árið
áður. Laun og launatengd gjöld
námu 364 milljónum króna. Þar af
námu laun framkvæmdastjóra 11,7
milljónum á árinu.
Hlutafé félagsins í upphafi og lok
árs var allt í eigu Draupnis fjárfest
ingafélags ehf. Árið 2016 átti Jón
Diðrik Jónsson 98 prósenta hlut í
Draupni. Hann var jafnframt fram
kvæmdastjóri Senu á síðasta ári. Til
laga um greiðslu arðs var tekin fyrir
á aðalfundi félagsins. – sg
Seldu afþreyingu fyrir tvo
milljarða á síðasta ári
Seðlabankinn spáir að
gengi krónunnar í ár
verði að meðaltali 14,5
prósentum hærra en í
fyrra og hækki um sex
prósent í viðbót næstu
tvö ár. Spáð er að árs-
hækkun húsnæðisverðs
nái hámarki í ár.
sent á fyrsta fjórðungi ársins. Verð
bólga minnkaði lítillega framan af
ári en jókst á ný í apríl þegar hún
mældist 1,9 prósent. Verðbólga
hefur því verið við eða undir verð
bólgumarkmiði Seðlabankans í ríf
lega þrjú ár en það má að miklu leyti
rekja til innfluttrar verðhjöðnunar
og hækkunar á gengi krónunnar.
Verðbólguvæntingar eru á flesta
mælikvarða í ágætu samræmi við
verðbólgumarkmiðið og virðast þær
hafa traustari kjölfestu í markmiðinu
en lengi áður. saeunn@frettabladid.is
Már Guðmunds-
son seðlabanka-
stjóri gerði grein
fyrir vaxta-
lækkuninni
á fundi í gær.
Fréttablaðið/
anton brink
Sena seldi vörur og þjónustu til kvikmyndahúsa fyrir 913 milljónir í fyrra.
Fréttablaðið/GVa
Stefnt er að því að opna bensín
stöð Costco við Kauptún í Garðabæ
nokkrum dögum áður en verslunin
sjálf verður opnuð næstkomandi
þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pap
pas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu.
Í gær voru starfsmenn að prófa
búnaðinn við eldsneytisdælurnar í
aðdraganda opnunar.
Pappas segist ekki geta sagt til um
það nú hvaða verð verði á bensíni
hjá fyrirtækinu. Það muni skýrast
þegar bensínstöðin verður opnuð.
Hins vegar stefni Costco alltaf að því
að bjóða meðlimum sínum upp á
lægsta mögulega eldsneytisverðið og
verð á öllu öðru. Ársaðild að Costco á
Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta
4.800 krónur á ári. – sg
Bensínstöð
Costco opnuð á
undan búðinni
Costco stefnir að því að bjóða með-
limum sínum eldsneyti á hagstæðu
verði. Fréttablaðið/Eyþór
336
milljónum króna nam eigið
fé Senu árið 2016
Verslun Costco í Kaup-
túni í Garðabæ verður opnuð
á þriðjudaginn í næstu viku.
new
date
new seasons ahead.
24. – 27. 6. 2017
be first.
Alþjóðlegar fréttir á sviðum heimilisinnréttinga
og gjafavara fyrir haust /vetur og vor /sumar
verða frumsýndar í júní 2017.
Nánari upplýsingar: tendence.messefrankfurt.com
dimex@dimex.dk
Sími: +45 39 40 11 22
marKaðurinn
1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R18 F R é T T I R ∙ F R é T T a B L a ð I ð
1
8
-0
5
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
2
-1
6
E
8
1
C
E
2
-1
5
A
C
1
C
E
2
-1
4
7
0
1
C
E
2
-1
3
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K