Fréttablaðið - 18.05.2017, Síða 33
Amorolfin ratiopharm er eina lyfið við naglsveppum sem fæst án lyfseðils á
Íslandi,“ segir Hákon Steinsson,
lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Það var
mjög ánægjulegt að bæta lyfinu við
úrval lausasölulyfja LYFIS, en við
höfum markvisst unnið að því að
auka framboð lyfja sem hægt er að
kaupa án lyfseðils.“
Staðbundin verkun og auka-
verkanir sjaldgæfar
Lyf sem innihalda amorolfin eru
komin í lausasölu í nokkrum
öðrum Evrópulöndum og hefur
Amorolfin ratiopharm er ætlað til notkunar á bæði tá- og fingurneglur.
Amorolfin
ratiopharm er
notað einu
sinni í viku eða
samkvæmt ráð-
leggingu læknis.
Með í pakkning-
unni eru einnig
hreinsigrisjur,
naglaþjalir og
fjölnota spaðar
til að dreifa úr
lakkinu.
Naglsveppir –
lausn án lyfseðils
Mometason Evolan nefúðinn inniheldur barksterann mometason
fúróat. Barksterar eru mjög virk
bólgueyðandi efni sem hindra
myndun ýmissa boðefna í ónæmis-
kerfinu, m.a. í ofnæmi,“ segir
Hákon Steinsson, lyfjafræðingur
hjá LYFIS. Einkenni frá nefi vegna
ofnæmis geta verið nefstífla, nef-
rennsli, kláði í nefi og hnerri. „Með
því að gefa barkstera í nef er hægt
að hafa staðbundin áhrif á þessi
algengu ofnæmiseinkenni frá nefi,“
segir Hákon.
Ofnæmiskvef, sem er árstíða-
bundið, eru ofnæmisviðbrögð
sem koma fram þegar andað er
að sér m.a. frjókornum frá trjám,
grösum og blómum eða sporum
frá myglu og sveppum. Stöðug
nefslímubólga kemur fram allt
árið um kring og einkennin geta
verið vegna ofnæmis fyrir ýmsum
mismunandi ofnæmisvöldum, til
dæmis rykmaurum, dýrahári (eða
húðflögum), fjöðrum eða ákveðn-
um fæðutegundum. Mometason
Evolan minnkar þrota og ertingu
í nefinu og dregur þannig úr nef-
stíflu, nefrennsli, kláða og hnerra.
Hjá sumum einstaklingum
Nýr nefúði við ofnæmiskvefi
Mometason Evolan nefúði inniheldur barkstera og fæst nú í apótekum án lyfseðils. Nefúðinn er
ætlaður bæði við árstíðabundnu ofnæmiskvefi sem og langvarandi bólgu í nefslímhúð.
Mometason Evolan minnkar þrota og ertingu í nefi og dregur þannig úr nefstíflu, nefrennsli, kláða og hnerra.
Algengir ofnæmisvaldar.
Mometason Evolan nefúðinn
fæst án lyfseðils í apótekum.
Mikilvægt er að lesa fylgiseðil
lyfsins fyrir notkun og kynna
sér notkunarleiðbeiningar og
helstu varúðarreglur. Stutta
samantekt um lyfið má finna
hér á eftir.
l Nefstífla
l Nefrennsli
l Kláði í nefi
l Hnerri
Amorolfin ratio-
pharm lyfjalakk
á neglur við nagl-
sveppum sem
fæst án lyfseðils
í næsta apóteki.
Eina lyfið án lyf-
seðils við nagl-
sveppum
tilkoma lyfsins í lausasölu aukið
aðgengi almennings að með-
ferðarkosti við naglsveppum.
Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf
sem er mjög virkt gegn algengum
tegundum af naglsveppum. Amor-
olfinið smýgur úr lyfjalakkinu inn
í og í gegnum nöglina og getur þar
af leiðandi útrýmt sveppnum sem
er illa aðgengilegur í naglbeðnum.
Þar sem meðferðin er staðbundin
eru aukaverkanir mjög sjaldgæfar
og þá aðallega svæðisbundnar, sem
er mikill kostur fyrir notandann.
Algengustu einkenni nagl-
sveppasýkingar eru þykknun
naglarinnar og litabreyting. Nöglin
getur t.d. orðið hvít, svört, gul eða
græn. Verkir og óþægindi geta
einnig komið fram.
Amorolfin ratiopharm
einungis einu sinni í viku
Bera skal lyfjalakkið á sýktar
fingur- eða táneglur einu sinni í
viku eða samkvæmt ráðleggingu
læknis. Meðferð skal haldið áfram
óslitið þar til nöglin hefur endur-
nýjað sig og viðkomandi svæði er
læknað. Meðferð við naglsveppum
tekur langan tíma þar sem nöglin
þarf að vaxa fram og getur þurft að
meðhöndla svæðið í 6-12 mánuði.
Amorolfin ratiopharm má nota
með öðrum lyfjum en ekki má
nota naglalakk eða gervineglur á
meðan verið er að nota lyfið.
Mikilvægt er að lesa fylgiseðil
lyfsins fyrir notkun og kynna sér
helstu varúðarreglur. Stutta saman-
tekt um lyfið má sjá hér aftar.
byrjar Mometason Evolan að draga
úr einkennum 12 klst. eftir fyrsta
skammt, en það geta liðið allt að 2
dagar þar til fullur árangur af með-
ferðinni kemur fram. Mjög gott
er fyrir þá sem fá að jafnaði mikið
ofnæmiskvef vegna frjókorna
að byrja að nota lyfið nokkrum
dögum áður en frjókornatímabilið
hefst til að lágmarka einkennin
eins og kostur er.
Notkunarsvið: Amorolfin ratiopharm lyfjalakk inniheldur amorolfin og er notað til meðferðar við sveppasýkingum í nöglum sem áður hafa verið greindar af lækni eða til meðferðar á endurteknum sveppasýkingum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir amorolfini eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins. Varúð: Forðast skal að lyfjalakkið komist í snertingu við augu, eyru og slímhúðir. Sjúklingar með undirliggjandi sjúkdóma sem eru móttækilegir fyrir sveppasýkingum í nöglum ættu að ræða viðeigandi meðferð við lækni. Slíkir sjúkdómar eru útlægir
blóðrásarkvillar, sykursýki og ónæmisbæling. Sjúklingar með visnaðar neglur og ónýtar neglur ættu að ræða viðeigandi meðferð við lækni. Eldfimt. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun lyfsins skal ákveðin af lækni. Skömmtun: Lyfjalakkið er borið á sýktar fingur- eða táneglur
einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis. Meðferð skal haldið áfram óslitið þar til nöglin hefur endurnýjað sig og viðkomandi svæði er læknað. Ekki ætlað börnum. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru mjög sjaldgæfar, helst staðbundnar, s.s. neglur geta orðið mislitar
eða losnað frá naglbeðnum. Lesið vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Apríl 2016.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 F I M MT U DAG U R 1 8 . M A í 2 0 1 7
1
8
-0
5
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
E
2
-3
9
7
8
1
C
E
2
-3
8
3
C
1
C
E
2
-3
7
0
0
1
C
E
2
-3
5
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K