Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 72
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Tölvuárásir og vírusar hafa verið mikið í fréttum í þess-ari viku. Einhverjir snill- ingar hafa hannað stafræna óværu sem læsir inni öll gögn þeirra sem fyrir henni verða. Allar möppur með hvers kyns skjölum, ljós- myndum og myndböndum læsast inni og síðan er krafist lausnar- gjalds. Ef ekki er greitt hangir yfir hótun um að öllu draslinu verði eytt. Þessu fylgja líka nokkuð skýr fyrirmæli. Lausnargjaldið skal greitt innan þriggja daga, eftir það tvöfaldast verðið og eftir sjö daga verða gögnin að eilífu horfin. Þetta er ansi ófyrirleitið. En þetta eru ekki einu hætt- urnar á netinu í dag. Ég hef heyrt af fólki sem er gjörsamlega hel- sjúkt af öðrum og verri vírusum. Þeir eru fengnir beint upp úr kommentakerfum vefmiðlanna og geta haft varanleg áhrif á sálarlíf notandans. Vírusinn sá er tvíþættur. Annars vegar tryllir hann fólk til þess að gaspra út úr sér vanhugsuðum sleggjudómum um menn og málefni og hins vegar gerir hann fólk að málefnalegum hryggleysingjum sem þora ekki lengur að tjá sig á opinberum vettvangi af ótta við opinberar aftökur í netheimum. Nú veit ég lítið sem ekki neitt um tölvur og hugbúnað. En mér hefur verið bent á að ég eigi að forðast í lengstu lög að smella á eða opna hlekki sem mér berast í tölvupósti frá fólki sem ég ekki þekki. Hvað kommentakerfin varðar þekki ég svo sem enga heildarlausn. En almennt í sam- skiptum við annað fólk er gott að temja sér þann sið að standa alltaf með sannleikanum. Það getur reynst erfitt og maður þarf stundum að taka óþægilegum afleiðingum þess. En það er alltaf betra en að segja ekki neitt. Sjúkir vírusar Frosta Logasonar BAKÞANKAR -38% -24% SJÁÐU ÖLL TILBOÐIN Á BYKO.IS AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND TIL 22. MAÍ HJÓLSÖG TC-CS 1400. 9.995kr. 74802081 Almennt verð: 16.795kr. SKRÚFVÉL IXO V Basic 3,6V. 4.995kr. 74864005 Almennt verð: 6.95kr. BOR- OG HERSLUVÉL 10,8V 2x2,0Ah. 24.995kr. 74874066 Almennt verð: 39.995kr. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboð og kaupauki gildir til 22. maí eða á meðan birgðir endast. KVENHJÓL 26”, 6 gíra með brettum, bögglabera og körfu. 24.995kr. 49620201 Almennt verð: 28.995 kr. KAUPAUKI FYLGIR AFTUR ÖLLUM SELDUM GASGRILLUM UM HELGINA 4x2l. PEPSI eða PEPSI MAX, Cool American og Nacho Cheese DORITOS ásamt HARIBO hlauppoka frá Ölgerðinni. VEGNA FRÁBÆRRA UNDIRTEKTA VERKFÆRA- DAGAR 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM PASLODE OG HAUBOLD NAGLA-/HEFTIBYSSUM • 30-40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM JÁRNHILLUM • 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM TRÖPPUM OG STIGUM • 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LOFTPRESSUM 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STANLEY VERKFÆRUM • 30% AFSLÁTTUR AF WIHA HANDVERKFÆRUM 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VERKFÆRABOXUM • 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VINNUFÖTUM OG ÖRYGGISSKÓM -40% TIL OG MEÐ 22. MAÍ FLEIRI HJÓL Á TILBOÐI Á BYKO.IS Klárum dæmið! GERUM PALLINN FLOTTAN Í SUMAR REIKNUM ÚT EFNISKOSTNAÐ Á BYKO.IS FRÁBÆRT VERÐ! SLÁTTUVÉL fjórgengis 2,3kW. Sláttubreidd 46 cm, 5 hæðastillingar 32.995kr. 53323130 Ódýrt 199 kr.kg Bananar, Ekvador OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -0 3 2 8 1 C E 2 -0 1 E C 1 C E 2 -0 0 B 0 1 C E 1 -F F 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.