Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1988, Síða 8

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1988, Síða 8
SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: SKULDIR: Skammtímaskuldir ............... Kr. 7.200 Langtímaskuldir ................ - 8.800 18.000 6) SKULDIR ALLS Kr. 16.000 18.000 EIGIÐ FÉ: Hlutafé o.fl................... Kr. 2.600 (4.900) SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS Kr. 18.600 13.100 Hugsanlegar skýringar á mismun: 1) Tilboð frá kröfukaupafyrirtæki um staðgreiðsluverð fyrir víxileign og útistandandi kröfur hljóðar upp á tæplega 20% afföll. 2) Gert er ráð fyrir að 25% vörulagers seljist með eðli- legri 30% álagningu, u.þ.b. helmingur varanna á kostnaðarverði, en fyrir síðustu 25% fáist nær ekk- ert. 3) Skráð kaupgengi á almennum verðbréfamarkaði gerir ráð fyrir 15% afföllum. 4) Sérhæfð tæki seljast undir bókfærðu verði og stað- greiðsluverð annarra varanlegra rekstrarfjármuna samsvarar nokkurn veginn bókfærðu verði að teknu tilliti til sölulauna og flutningskostnaðar til nýrra eigenda. og til prentunar. Verið velkomin í Bolliolt 6 3h. eða hringið og fáið sendan bœkling. TEKNIÞJONUSTAN sH TÖLVUMYNDAGERÐ Bolholti 6, 105 Reykjavík, s.82099 Við teiknum línurit, súlurit, kökurit o.fl. fyrir fundi, ráðstefimr Þessi auglýsing er unnin i tölvukerfi Teikniþjónustunnar s/f 8

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.