Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1988, Qupperneq 41
TÖLVUVINNSLA OG KERFISHÖNNUN H.F. FURUGERÐI 5.108 REYKJAVÍK, SÍMI 91-fi85420
T O K Tímabókhald.
Aðalvalmynd tímabókhalds.
TOK H.F. ADALVALMYIID Sýnishorn II. F. 25 ÁGT, 1988
1 . .SKHA í TÍMADAGDÓK
2 . . .OPPFÆIIA UAGUÓK
3 . . . IIPEYFINGARLISTAR
4 . . FYRIRSPURIIIR
5. .VERK/VIDSKIPTAM.
6 . .STARFSMENN
7 . . TAXTAIl
0 . . STOFNUI’PLÝSl NGAR
9. .AUKA VINNSLUR
SLÁDU IMN VAL EDA <F8> :
Nýr hugbúnaðun
Nú er kominn á markaðinn
nýr hugbúnaður frá TOK:
TOK - timabókhald.
Tímabókhaldið er ætlað þeim
sem selja út tíma sinn og
starfsmanna sinna og einnig
er því ætlað að halda utan um
einstaka kostnaðarliði fyrir til-
tekin verk.
Hvenir geta notað
tímabóöialdið ?:
Dæmi um notendur sem tí-
mabókhaldið hentar fyrir eru:
• Endurskoðendur
• Lögfræðistofur
• Verkfræðistofur
• Teiknistofur
• Hugbúnaðarhús
• Ráðgjafastofur.
Stærð kerfisins:
Allt að 700 mismunandi
tímatataxtar og 300 einstakir
kostnaðarliðir.
Engar takmarkanir eru á
fjölda vi&kiptamanna e&
færslufjölda.
Fyrir hvaða tölvur ?
TOK- timabókhald er gert
fyrir IBM PC/XT/AT/PS,
VICrOR, ZENITH, HEW-
LETT-PACKARD, COR
DATA og aðrar IBM sam-
hæfðar tölvur.
Notkun tíma-
bókhalds:
Mikill sveigjanleiki er í upp-
setningu kerfisins og mögu-
leikar notanda til að lagaþað að
eigin þörfum eru fjölmargir.
Þannig er t.d. hægt að flokka
viðskiptamenneðaverk ogmá
nota þá flokkun til að greina á
milli tegunda verkefna, eða til
sundurgreiningar eftir umsjón
eða ábyrgð.
Þessi flokkun kemur síðan
fram við útskrift einstakra lista
eða yfirlita og er þannig á auð-
veldan hátt hægt að sjá hvort
sem er vinnumagn hvers ein-
staks flokks, eða hvað mikið er
útistandandi, svo dæmi sé
nefnt.
Sami sveigjanleiki er við upp-
setningu taxta. Þar eru 700
möguleikar á mismunandi
töxtum. Notandi ákveður sjál-
fur þann texta sem notaður er
við hvern taxta.
Verðbreytingar eru auð-
veldar viðfangs. Ef slík breyt-
ing verður þá er nægjanlegt að
tilgreina taxtanúmer og hlut-
fallslega breytingu. Einnig er
hægt að láta kerfið endurrei-
kna tíma, sem þegar hafa verið
skráðir.
Vaxtareikningur er mögu-
legur ogerþájafnframthægt
að ákveða hvaða viðskipta-
menn eru vaxtareiknaðir.
Margvíslegar útskriftir fylgja
kerfinu en einnig er mikil
áhersla lögð á það að hægt sé
að fá allar upplýsingar á skjá,
til þessað halda pappírsflóði í
lágmarki.
Væntanlegar vi&ætur við
kerfið eru endanleg útskrift
reikninga svo og áætlanagerð
og eftirlit með ráðstöfun tíma.
Vinsamlega hafið
samband við TOK og
biðjið um kynningu.