FLE blaðið - 01.01.2016, Side 32

FLE blaðið - 01.01.2016, Side 32
og þeirra afstaða til mikilvægra aðgerða sem er að finna í ISA stöðlunum en ekki í SASE, t.d. varðandi birgðatalningar (ISA 501) og staðfestingarbréf stjórnenda (ISA 580). Ein af samtökum endurskoðenda í Englandi og Wales ICEAW, sem hafa um 144.000 félagsmenn sendi langt erindi og jafn- framt er fjallað um staðalinn (tímariti félagsins í nóvember 2015 og jafnframt á heimasíðu félagsins. http://economia. icaew.com/business/november-2015/audit-standards-for-smes Önnur endurskoðendasamtök í Skotlandi, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Hollandi sendu jafnframt inn erindi og eru almennt jákvæð gagnvart staðlinum en leggja til ýmsar breytingar. SASE-2. útgáfa? Ljóst er að ekki verður staðallinn samþykktur í núverandi mynd. Athugsemdir og ábendingar kalla á ýmsar lagfæringar sem bregðast þarf við. Á næstu misserum verður unnið að því að hafa samráð við ýmis samtök endurskoðenda, m.a. IAASB, ICAEW, um hvernig breytingar þurfi að gera á staðlinum svo hægt sé að beita honum við endurskoðun lítilla eininga. Ennþá stendur jafnframt eftir að grundvallarspurningunni um hvort skuli hafa tvö sett af endurskoðunarstöðlum er ósvarað. Tilraun NRF sýnir að mínu mati að hægt er að einfalda staðla- verkið töluvert til að mæta þörfum (endurskoðun lítilla eininga. En svo er spurningin hvort það sé það sem endurskoðendur vilja. Jón Rafn Ragnarsson Frá haustráðstefnu. Gaman á haustráðstefnu. Hlustað afathygli. 30 • FLE blaðið janúar 2016

x

FLE blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.