Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 45

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 45
239 Leirefni hafa yfirleitt veik sýrueinkenni. I mjög súrum jarðvegi stjornast syrustigið af A1 -jonum a svifefnum leirsins. Við pH 4-5,5 gefa þessar jónir leirnum búffer- eiginleika. Við hærra pH (5,5-7,5) geta leirefni einnig gefið frá sér H+-jónir, sem stafa frá fjölliða áljónum. Við kölkun fer fram hlutleysing á þessari sýru, en hún er hins vegar ekki skiptanleg. Oxíð af járni og áli. Frjáls oxíð af þessum málmum x jarð- vegi geta haft sýruhópa. Þannig geta AIOH- og FeOH-hópar í súrum jarðvegi tekið til sín vetnisjónir. Til að hækka sýrustig jarðvegsins þarf að eyða þessum vetnisjónum, sem tilheyra pH-háðri sýru. Lífræn efni. 1 lífrænu efni eru karboxýl-(COOH-) og alkóhól- hópar, (fenól- enól- og e.t.v. aðrir alkóhól-hópar) virkastir sýruhópar. Sýrustyrkur fellur í sömu röð. Karboxýlhópar hafa svipaðan sýrustyrk og ediksýra (pK 4-5), en fenólhóp- arnir eru mun veikari (pK um 8). Samkvæmt því eiga karboxýl- hópar stærstan þátt í jónrýmd lífrænna efna við venjulegt sýrustig í jarðvegi. Hleðsla lífræna efnisins er verulega pH-háð, þ.e. jónrýmdin er lægst við pH 4-5,en fer vaxandi þegar sýrustigið hækkar. 1 súrum jarðvegi virðist sýrustyrkurinn oft minni en búast mætti við út frá einstökum sýrum £ lífræna efninu. Stafar þetta af því, að í jarðvegi er meira eða minna af sýruhópunum bundið ál- og járnjónum, sem ekki eru skiptan- legar við hlutlausar saltlausnir. 1.3 Sýrustig jarðvegs Skiptingu jarðvegs eftir sýrustigi má gera þannig: Sýrustig veikt lútkennt hlutlaust veikt súrt meðalsúrt sterksúrt mjög súrt afar súrt pH (CaCl 7,1-8 ,1 7,0 6 ,9-6,0 5.9- 5 ,0 4.9- 4,0 3.9- 3,0 undir 3,0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.