Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 94

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 94
288 Gæti þar m.a. verið um að ræða þau áhrif, sem fyrr var minnst á, nefnilega virkari útilokun súrefnis frá tætta fóðrinu en því heila á frumstigi verkunarinnar - fyrst eftir hirðingu. Af rælni var reiknuð fylgni dýptar á sýni frá yfirborði og talna um gæði votheysins og verkun: dýpt - meltanleiki, \ dýpt - hráprótein, % dýpt - sýrustig, pH dýpt - ammoníaktala dýpt - þurrefni, % og verkun: r= -0,19 t= 0,66 r= -0,39 t= 1,47 r= 0,19 t= 0,68 r= 0,42 t- 1,60 r= -0,35 t= 1,28 Samkvæmt þessum tölum gætir tilhneigingar í þá átt, að gæði og verkun fáðursins fari heldur versnandi eftir því sem neðar dregur í stæðuna. Er þetta andstætt því, sem vænta má, þar eð að öðru jöfnu má ætla að besta hráefnið (fyrst slegið) lendi neðst í geymslunni. Kann skýring á þessu að vera sú, að súrefni hafi fremur náð að leika um hin neöri lög meðan á fyllingu stóð en hin efri, þar sem skemmri tími hlýtur að hafa liðið frá hirðingu til þess txma, er stæðunni var lokað. Kemur þetta heim og saman við áður- nefnd áhrif fyllingartíma geymslunnar á fóðurgildi heysins. Hugsanlegt er einnig, að vætustig heysins eigi her nokkurn hlut að máli, en þurrefnisprósenta þess lækkaði nokkuð með dýpt í stæðu. Þakkir Úg þakka þeim, er hlut eiga að tilurð þessarar greinar- gerðar. Má þar nefna Byggingastofnun landbúnaðarins, sem skipulagði ferðina og undirbjó, heraðsráðunauta Húnvetninga o^ Strandamanna og byggingafulltrúa umdæmisins, In^var Gýgjar Jonsson, er önnuðust leiðsögu, Gretar Einarsson, serfræðing, sem vann að sýnatöku með undirrituöum og Tryggva Eiríksson, aðstoðarserfræðing, sem sá um efnagreiningar. Síöast en ekki sist þakka ég bændum, sem heimsóttir voru, greinargóð svör, svo og þolinmæði og lipurð við móttöku hins spurula flokks votheysáhugamanna x febrúar síðastliðnum. Heimildir 1. Gunnar úlafsson og fleiri 1975: Töðugæði. Fóðurráðstefna 10.-15. febr. 197 5 , fjölr. 7 bls. 2. Nörgaard Pedersen, E.J. og Witt, N., 1973: Ensilerings- midlers virkning. Tidsskr. f. Planteavl, 77 (3): 415-424. 3. Whittenbury, R. et al., 1967: A short review of some biochemical and microbiological aspects of ensilage. J. Sci. Fd Agric. 18: 441-444. a?.-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.