Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 11

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 11
HIN RÉTTA OG IIIN RANGA MISS DAETON. ? ,,ThS ég ásctti mér í byrjun að bíða eftir kvöldlost-. inni, enbreytti þvi áformi og kom fyrri. Eg vona að ég hafi engum óþægileglieitum valdið með því‘, sagði hún með hýru brosi. ’ífei, 4 engan hátt, Miss Dalton; gerið þér svo vel og koma inn til þess að fmna móður mína‘. ’Þér eruð þá Mr. Brentrvood?' spurði liún. ’Ó, ég bið yður ofsaka að ég hefi ekki sagt yður það. Mitt nafn er Eiríkur Brentwood' sagði hann, og hneigði sig svo sem konungi sæmdi. ’Þetia er þú Brentwood, sem móðir mín lieitin tal- aði svo oft um. Þér hafið sannarlega ástæðu til að vera ^ánægður með heimili yðar'. ’Ég er montinn yfir því, Miss Dalton, mér finst Brent- wood vera skemtilegasta lieimili í heiminum'. ’Mér sýnist það í rauninni líka‘, sagði hún; en með sjálfri sér hugsaði hún; ’.Mér mundi líka að verða lieim- ilisráðandi hér, og hver veit nema það geti lagast svo einhvern tíma. þegar þaii komu inn í húsið, fylgdi Eiríkur hinni ungu stúlku til móðir sinnar, sem sat í hægindastól í bókaherberginu. ’Mamma, þetta er Miss Dalton, sem við höfuni v.om ast cftir1.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.