Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 21

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 21
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 17 ’I hamingju bænum, hættu, og flýttu þér í buit Eiríkur Brontwood kemur, og ef hann sér þig hér vili hann fá, að vita hver þú ert, því hann veit að ég þekki «ngan hér í Ameríku’. ’Langi hann til að vita það, þá er ég reiðúbúinn til að greina frá hver óg er og—hver þú ert‘, svaraði hann og hló háðslega. ’O Carlos, ég bið þig umfram alt að fara'. ’Findu mig hér kl. 10 í kvöld, og láttu það ekki bregðast, sé þér ant um Yelferð þína', skipaði hann og gekk inn í skóginn. ’Að liann skyldi koma hingað, sem ég áleit óhultan verustað. En varaðu þig Carlos! Þú sagðir satt þegar þú sagðir að ég væri djörf, enda akal þér verða að því áð- ur en langt um líður. Síðan fyrst ég sá þinn svika- svip, hefir þú verið steinn á götu minni, en hér megin hafsins or mér hægra að ryðja þér úr vegi en fyrir handan það, þar sem stallbræður þínir voru á annaj'i hverri þúfu. (Framhald) Svava. III 1, h. 2

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.