Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 47

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 47
COLBE fell’s leyndarmalid. 43 Hún sat undir apelsínutrjánum og- var að Iiugsa uni þetta. Claire og frú St. Luce voru ekki heima—þær liöfðu ekið út sdr til skemtunar. Aliee hélt á hók og var að reyna að lesa sér til afþreyingar, þegar henni verður litið upp og sér Arden lávarð standa gagnvart sér‘. ’Það gleður mig að hafa loksins fundið yður jómfrú Kont1, mælti hann. Eg hefði átt að muua eftir því, að þetta er afhalds staður yðar'. ’Yður hefir vantað að sjá mig V spurði hún, eins og utan við sig. ’Já, vissulega. Ég þarf að tala mikið og langt mál við yður.—Leyfið mér að setjast við hlið yðar‘. Þeyjandi hliðraði hún sér svo til, að nóg pláss var fyrir lávarðinn að setjast við hlið hennar. Lávarðurinn var venjufremur fölur, áhyggjufullur, og alvörugefinn en þó þægilegur í viðmóti. ’Jómfrú Ivent', mælti hann, ‘mér þætti gaman að vita, hvort þér vilduð leyfa mér, undir þessu samtali, að kalia yður AlieeÞ Hún leit á hann hálf-efahlandin, hálf-feimin, og undr- andi hvers vegna hann slcyldi óska þessa nú. ’Ég vona, að þér séuð mér ekki reiðark sagði liin sama alvönifulla en þó þýða rödd við hlið hennar. ’Þog-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.