Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 26

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 26
22 EBD þ.\n FOBLÖQ, HEXDIN'Q,HAMINQJA,EDA HVAD? Alt of þröngt. Alt of persónu-Liuidið. þeirraskoð- un er, að hver einstaklingur standi einn sér; en þeir gleyma því, að ver erum ‘allir samverkamenn', sem líða hver með öðrum—allir iimir á sama líkama.— Það er ekki einhlýtt, hvaða lyndis-einkunn ég er gæddur; nábúar mínir, vinir og náungar, og kringum- stæðurnar eiga eins mikinn þátt í að rnóta líf rnitt, sem það lífs-fræ, er ég er gerður af. Sóttveikin, sem gríp- ur mig, er a'ls ekki atieiðing af verkum mínum á fyn-i hluta æfi minnar, heldur af vanrækt heilhrigðis-nefndar- innav í höfuðstaðnum. Fátækt mín er ekki afleiðing af fyrra ástandi mínu; hún er afleiðing af hyggindum og slægð mannsins, sem féfletti mig svo myndarlega í vitf- sk iflum. Vér skulum forðast að leyfa heimspekinni og trúar- vingli Austurlanda-þjóða að gera oss hugfangna. Skyu- semi vor hefir sinn guðdómlcga uppruna og ætlunar-verk. Forn-Grikkir voru forlagatrúar-menn. Hjá þeim voru forlögin guðunum meiri. Alheimurinn var fjötrað- ur í viðjar þeirra—þau voru einskonar ómótstæðilegt afl, öllu öðru voldugra, notandi öll önnur öfl eftir vild sinni, Voðalegt, blint, meðaumkunarlaust einveldi. Éftir þeirra skoðuu ákveða forlögin alt fyrirfram—í öll falli fyrir

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.