Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 44

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 44
COLDE fell's leynðarmálib. fö ’Ef ])ér liefðuð spui't mig jpessarar spumingar uur sinhverja aðra persónu en Aliee, liefði ég ekki hikað við að segja ‘já’, svaraði frúiu, ‘en.hvað snertir jómfrú Kent, get ég ekki gefið yður neiít svar‘. Lávarðurinn. varð hugsi. ’Hvers vegna, frú mín?‘ sjiurði hann. ’Yegna þess, að ég heyrði hana einu sinni sogja, að hún skyldi aldrei giftast, og það sem hún segir, er henn- ar ófrávíkjanleg meining'. ’Það gæti breyzt, ef hún lærði að elska mig‘, mælti. lávarðurinn, en frúin brosti. ’Fyrirgefið mér‘, mælti lnin, ‘en ég dlífc það ekki örðúg't, að læra slíka lexíu‘. Arden lávarður hélt áfram að tala máli sínu við frú St. Lii' e, en heuni var alveg ómögulegt að segja með vissu, h ernig Alice mundi taka bónorði lians eða hvaða svar hún mandi veita honum. XXIX. KAPITULI.. ’ÉG HEF LÆRT LEXÍU MÍNa‘. TjAP A m-' lávarðu 1- mjög óþægilegt að verða að hryggja þann a, som elskar—moð óljósum vonum. Arden var hálf-undrandi yíir að fiú 'St. Luce skyldi

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.