Svava - 01.07.1898, Page 44

Svava - 01.07.1898, Page 44
COLDE fell's leynðarmálib. fö ’Ef ])ér liefðuð spui't mig jpessarar spumingar uur sinhverja aðra persónu en Aliee, liefði ég ekki hikað við að segja ‘já’, svaraði frúiu, ‘en.hvað snertir jómfrú Kent, get ég ekki gefið yður neiít svar‘. Lávarðurinn. varð hugsi. ’Hvers vegna, frú mín?‘ sjiurði hann. ’Yegna þess, að ég heyrði hana einu sinni sogja, að hún skyldi aldrei giftast, og það sem hún segir, er henn- ar ófrávíkjanleg meining'. ’Það gæti breyzt, ef hún lærði að elska mig‘, mælti. lávarðurinn, en frúin brosti. ’Fyrirgefið mér‘, mælti lnin, ‘en ég dlífc það ekki örðúg't, að læra slíka lexíu‘. Arden lávarður hélt áfram að tala máli sínu við frú St. Lii' e, en heuni var alveg ómögulegt að segja með vissu, h ernig Alice mundi taka bónorði lians eða hvaða svar hún mandi veita honum. XXIX. KAPITULI.. ’ÉG HEF LÆRT LEXÍU MÍNa‘. TjAP A m-' lávarðu 1- mjög óþægilegt að verða að hryggja þann a, som elskar—moð óljósum vonum. Arden var hálf-undrandi yíir að fiú 'St. Luce skyldi

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.