Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 17
HIN HÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON-
13
til að vinna á, og það skal skrítið heita ef ég get ekki
komist þar af‘.
Veðurhlíðan liélst við, og daginn eftir sté Carlos
Monteri fæti á Ameríska jörð í annað sinn.
Hann teiddi um vagn og skipaði ökumanni að flytja
sig. til einhvers af liinum skárri gestgjafahúsum. Þegar
þangað kom, skrifaði liann á ferðamanualistann nafnið
’John Guryan, Englanl', . sem sitt nafn, og geklc því
nœst til herbargis þess, sem honum var vísað tii.
Yeitinga þjoninnn horfði lengi á eftir Montcri.
Honum finst hann hiifa' séð þetta andlit, þessi livössu
dökku augu, áður, við eitthvort óvanalegt tækifæri, eii
hvar eða hvenær, þvi gat hann ekki komið fyrir sig‘.
Þegar inn kom i lierbeigið settíst Monteri við ofuv-
iítið skrifböi'ð, skrifaði fáorr sendibréf, læsti því, ritaði
utah á og fór svo sjálfur með það og sniokkaði því í
næsta póstkussa..
’Þá cr þeítr. bítið." sagði hann mjög ánægjulegur.
Nú þarf ég að livíla mig, og á morgun byrja .ég rannsókn-
ii' mínar‘.