Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 52

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 52
FRA IÆSBORDINtJ. 48 Frá lesborðmu. £Jloj>tu aldrei nokkru tœkifæri til að gjöra öðram til áuægju. Yertu viugjárnlegur og kurteis við alla. Yinsamleg hluttakandi eða gleðjandi orð gleðja oft meir cui gjafir. J?að er mikil Hst, að kunna að halda uppi skcmtileg- um samræðum, og lærist ekki án ailrar fyrirhafnar. Menn verða að leitast við að tala um eitthvað það, sem þcir, er tilheyra, hafa ánægju af, og að hafa lag á að fá hveru tii að taka þátt í umræðunum og koma með þ:,ð, sem þoir vildu helzt tala um. Þótt þú skemtir þér ekki, þá áttu að reyna að skemta öðrum. Gættu að því, að tala aldrei um neitt það, sem getur mint aðrn á eitthvað óþægilegt. Sumir sýnast hafa sér- staka hæfileika til að segja jafnan það, sem sízt ætti að segjast, og tala um þau efni, sem ekki mætti hreyfa við. — „Nefndu ekki suærið í hengds manns húsi“. Talaðu ekki mikið um sjálfan þig og þrð sem þér kemur við, en leyfðu öðrum að tala svo mikið um sig og sitt sem þeir vilja, og reyndu að taka vel eftir því. Staðhæfðu ekki alt staflaust, sém þú -talar um. Hversu viss sem þú þykist vera, gæti þó skeð, að þér skjátlaðist. JVfinnið gjörir stundum stryk í reikninginn og röksemdir einnig. Sömuleiðis getur augum og oyrurn skjátlast. :o:~

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.