Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 48

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 48
44 COLIIE FELIVS LEYNDARHALID. ar J»ér fáið að heyra það, sem ág hef frarn aö Lera mun yðuv ekki undra yfir hvers vegna ég æski þess, að kalla yður Alice1. Á vörum liennar lék Lros,—svo yndislegt, blítt, og aðdragandi, að hana vav rétt kominn að þvf, að vefja hana upp að hrjósti sínu, og segja lienni í einu orði, að sér væri ómögulegt að lifa lengur án hennar, en hanu varðist gegn þeirri freistingu. ’Yður er velkomið að kalla mig Alice, ef þórviljið1, svaraði hún. ’Þór munduð ckki æska þess, uema þér hefðuð gilda ástæða til þess'. ’Takið þér mig ekki fyrir það, að vera eiulæganl Jú, vissulega1. ’Alice', sagði lávarðurinn, ‘ég mun ávalt álfta, að það hafi verið tilhlutun forsjónárinnar að senda mig hingað. Það var af hendingu, að ég fékk tækifæri á ferð minni til að koma við í París, og fyrst að leið mín lá þar um, ásetti ég mér að end'urnýja gamlan vinskap við St. Luce-fólkið. —I fyrstu ætlaði ég að dvelja hér ein- ungis tvo daga—en nú eru það orðnar tvær vikur. Get- ið þér ímyndað yður hvaða aðdráttarafl það hefir verið, sem hefir svo töfrað mig—heillað mig frá áformum mín- um, svo að raér var ómöguJegt að ílfa rnig lausanl—Get- ið þérímyndað yöur þaðt1

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.