Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 9

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 9
liVÆDI. Að leika sér að eldi’ eða Élst Aldrei meiri voði sást; Eldi’ eða’ ást skyldi’ engimi troystr. Oft verður bál úr littum neista. Astir margur auðvelt lilaut, Ást að iirynda er meiri þraut; Eld að kveikja ungbörn voga, En allir hræðast stórann loga. Jún Kjœrnested. ------o------- PENNINN. É,g veifa mjög sárbeittu sverði, En sverðið er létt og smátt, Lítið að lögun og verði, Eu lífgar og deyðir—á vissan hátt. Það lífgar með liðngum drætti Því lífsteinn í hjöltunum er, Það dcyðir með dimmasta hætti, Ef dregið úr slíðrum það meinlega skér. Jón Kjœrnetted. o

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.