Svava - 01.07.1898, Page 9

Svava - 01.07.1898, Page 9
liVÆDI. Að leika sér að eldi’ eða Élst Aldrei meiri voði sást; Eldi’ eða’ ást skyldi’ engimi troystr. Oft verður bál úr littum neista. Astir margur auðvelt lilaut, Ást að iirynda er meiri þraut; Eld að kveikja ungbörn voga, En allir hræðast stórann loga. Jún Kjœrnested. ------o------- PENNINN. É,g veifa mjög sárbeittu sverði, En sverðið er létt og smátt, Lítið að lögun og verði, Eu lífgar og deyðir—á vissan hátt. Það lífgar með liðngum drætti Því lífsteinn í hjöltunum er, Það dcyðir með dimmasta hætti, Ef dregið úr slíðrum það meinlega skér. Jón Kjœrnetted. o

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.