Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 41

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 41
COLDE FELl/s LETNDAEMALFD. 37 ’Þér evuð ungár og fagrar, og fvrir fra’man yður h’g'gur má ske, enn þá löng æfileið. Hvaða ástieðu hafið þér þá til að segja, að yður muni ekki auðnast að. lifa fieiri slíka daga? ’Það get ég ekki búist við. Það er líklegt að ég sjai aldrei Vorsailles aftur; og líklegt að ég sjái yður aldrei oftar, né að nokkur maí-dagur renni upp, sem veiti mér eins mikla unun og ánægju og- þessi dagur hefir gért'. ’Þér glojunið hinum gamla málshætti: ’Sagan end- urtekur sig sjálf1. Hún svaraði engu. Þegar vagn þeirra stöðvaðist við hið skrautlega stúrhýsi, og Arden lávarður hafði tekið Aiice úr vngu- inum, laut hann að henni og hvíslaði í eyra hennar : ’Margir slíkir dagar skulu fálla yður í skaut, og enn þá ánægjulegri en þessi heíir verið’. Alice gekk sÞax beina leið til herbergja sinna; hún vildi ekki fara inn í samkomusalinn. Þegar hún stóð frainmi fyrir hinum stóra ppegli, varð hún undrandi. Gat það verið, að þessi frábæra fágra kona, með fagrar rjóðar kinnar, iindrandi björt nugn og ánægju bros á vörum, væri húu- sþálfí Það sýudist vera átrúlegt.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.