Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 13

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 13
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 9 hennar ieiði ilt af sér; og get ég ekki kæft þann grun, þó hann, ef til vill, sé sprottin af hjátrú. Hún vek'ir lijá mér aðdúun, samanhlandaða fyrirlitningu*. Skömmu síðar kom móðir lians aftur, og hélt þú ú hréfinn sem Yalerie Dalton hafði skrifað henni. ’Komdu Eiríkur, við skulum nú lesa hréfið frá minni góðu og gömlu vinkonu1. ’Lest þú mamma, ég ætla ‘að hlíða á‘. Hún opnaði umslagið, tók bréfið út úr því og las. þossi orð: ’Kæra fornvina ! Þegar þú lest þessar línur, verð ég orðin kaldur og stirðnaður núr. Eins og þú múske hefir heyrt, þúer'ég húin að missa minn ástríka mann fyrir þrem úrum, en nú er komið að því að ég sameinist hon- urn aftur. En Brita—hvað verður af henni ? Ástkæra vinkona mín, sem mér var svo vel við í góða og gamla daga, ég hið þig um að annast dóttur mína. Ég skil henni ekki eftir mikil efni, en þó svo mikið, að nægja mun fyi'ir hana til að komast yfir hafið, og fyrir fæði og fötum í tvö ár, eða þangað til hún getur fengið stöðu sem þjónustustúlka. En ósk mín er, að hún sé undir þinni umsjón—ég hið þig um að veita henni heimili, taka hana til þín, svo hún sé ekki að öllu leyti sjúlfrúð. Ég œtla að biðja hana að heimsækja þig þegar ég er dúin, og sé einhver neisti af hinni gömlu vináttu enn þú lif-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.