Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 31

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 31
ERD þiDFORLÖG, HENDING, HAMINGJA, BDA HVAD? 27 um það afl. í lífinu, sem þeir einknm dýrka. En þeir fara allir viltí því, að álíta það hið einasta afl, sem tilsé. Hreysti-orð Ameríku-manna ‘Luck is Pluck' er svívirðing og ranglæti gegn þeim mörgu þúsundum manna, sem hafa haft nægilega mikla ‘Pluck‘, en sem hafa þó aldrei orð- ið að nmnni af þeirri ástæðu, að óhepni hefir lagt þá í einelti. Iívað gagnar það, þótt menn hamist og vinni haki brotnu, ef óhepni stendur á verði og kippir þeim nið- ur í hvert sinn, sem þeir eru komnir 2 til 3 tröppur upp í framfara-stigan? Hvaða gagn er að því, að þrælka, þegar sjúkdómar og önnur óhöpp leggja mann í einelti? Það er sama sem að ætla sér að róa upp fojsinn eða sigla beint á móti vindinum. Hér höfum vér ungan mann. Hann vinnur á verksmiðju. Hann leggur afar-mikið á sig. til þess, að ná í peninga, er hann ætlar að kosta sig með við listasmíða-nám, því hamingju-gyðjan hyrjaði með því viðskiftin við hantf, að láta hann fæðast snauðan. Hann á gamla móður og ung systkini, er hann verður að liafa ofan af fyrir,svo seint gengur að græða. En loksins hefir liann eignast nægilega peninga—þá grípur belti í verksmiðjunni hann, kastar honum milli tveggja hjól.a, og þegar hann kemst þaðan aftur, hefir hann einum hand- legg og einum fæti færra, og getur ekkert starfað í heilt ár. Er það leti, sem hér var orsök í óhamingjul Hann fór á fætur kl. 5 livern morgun. Og hann er plucbj.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.