Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 14

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 14
10 HIN IÍÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. andi, þá bið ég þig sð 'bænheyra mig og móttaka blessim M þiimi deyjaudi vinkonu. Yalerio Daltoc'. Þegar Mrs. Brentivood hafði lokið lestrinum, voru augu hennar full af tárum. ’Yesaliugs Yalería', sagði hiín, ‘fjarskalega hefir ítenni þótt vænt um mig, að hún skyldi fela dóttur sína í mína umsjá. Hún lítur og út fyrir að vera góð stúlka. Lízt þór ekki á hana, EiríkurL ’Ekki að ölluleyti1, svaraði hann, og leit þá móðir hans spj'rjandi á hann. II. KAPITULI. .CARLOS MONTERI. ÚMUR mánuður var liðinn síðan Brita Dalton kom 1 1 til Brentwood. Hin vanalega ró ríkti yfir staðnum, en Brita Dalton mundi vart hafa verið eins róleg og hún var, ef liún hefði getað litið yfir þilfarið á skipi, sem var á leið til Ameríku. Skamt fiá öðrum farþegum stóð maður nokkur og liorfði niður í sjóinn; augun voru ljmskuleg, enda þótt þau væru fögur. Hann var sjáanlega glaður, því hann brosti mjög ánægjulega. ,tTæ-ja„ sagði hann. Hún hefir haldið að hún gæti

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.