Svava - 01.03.1898, Side 4
3SS'
kvœdi:
Er hamslaus að bíða’ eftir okkur.
Ilann hagrædd'i snörunni’ um hálsihn á sér,
Um hnútinin var efasemd nokkur ;
En ekki var tímanum eyðandi’ í það
Svo alhúin hengingin kæmist ;í stað.
Mér sýnist það nærri því sorglega rangt
Æð segja hver afdritin vóru,
En alt vegna linútsins hann leuti of langt
Og lauk ei við hókina stóru !
En trygt var samt lífið hans tengdmanna þjóð'
Með talsverðum skilding í ábyrgðarsjóð.
En réglan þær fóbætur fótum trað—
Svo fargaðist tvöfaldur auður
Með sögunni’ og erfðinui—Svona er það
Af sanngirni’ er heimurinn snauður.
Þeir sleppa við brenn ivínsberserkinn vei
En borg-a’ út sælkera’, er át sig í hel.
Þú, Annála-Skáldi, að uppfræða þjóð
Sem ofhættiv lífinú þarna!
Æ, bróðir, því kvaðstu’ ekki Biblíuljóð,
En barðist við skrattann þann arna,
Því það er svo dæmalaust lífsháskalaust,
b.vo lofsælt hjá fólki og siðvenjutraust!