Svava - 01.03.1898, Síða 9

Svava - 01.03.1898, Síða 9
COLDE fell’s LETNDAKM/CLID. 393 ’Og hvers vegna ekkih spurði móðuvsystir mín. Og jþegar ég átti að lýsa tilfmningum mínum', gat ég það ekki. Það var þessi óbeit sem ég hafði á hon- um, og þó var hann hæði laglegur og mennilegur. Hann var náttúi'ugreindui' og talsvert mentaður. Hvers vegna hafði ég óbeit á honum? .Jafn-yel nú, eftir allan þenna tíma, og alt sem á dagana hefii' drifið síðau, get ég ekki svarað þessari spurningu öðruvísi. Ég vonaði að faðir minn þyiííi aldrei að vita af þessu tilboði, sem mér al- drei kom til hugar að þiggja. En móðursystir mín sagði honum frá því, og svo sendi hann eftir mér. ’Góða Hestir inín, er það. mögulegt að þú neitir þessum manni? Nei, þú mátt það ekki, þú frelsar mig frá fátækt og þrældómi. ’Þú ferð þangað aldrei, faðir minn. Ég get unnið fyrir þér,‘ sagði ég. ’UnniðJ endurtók hann, og fór um hann hrollur. Svo hló hann kalt og fyrirlitlega. Hvað getur þú unnið, Héstir? Hvérnig skyldir þú innvinna peninga, alin upp eius ábyrgðarlaus og blómin. Mér virðist, sagði hann, sem guð nf náð sinui hafi sent okkur þessa hjálp. Og við megum ekki slá hcndinni á rnóti henni.' ’Faðii' minn, þú skilur ekki tilfiuningar mínar. Mér geðjast ekki að þessum manni, ég get ekki gifst honum.‘ Hann brosti, og það bros sagði: ég þekki þig betur.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.