Svava - 01.03.1898, Síða 14

Svava - 01.03.1898, Síða 14
398 COLDE FELL’S LEYNDARMÁLID. Ef óg nú neitaði Mi'. Blaiv, hefði hann enga nieðlíð- un lengur með föður mínuni. En sjálfur hafði hann eigi kjark til að eyðileggja okkur, og fékk því fjárheimtuna í hendur manni, sem enga umlíðuu uiundi sýna, og eng- um bænum sinna. ’Þegar Mr. Blair stóð upp til að fara, sagði fuðir við liann í tit.randi rónr og með tárin í aug-unum, ’þór hafið verið okkur mjög góður, Mr. Blair. Égþakkavður fyrir þolinmæði yðar, eu guð veit hvernig alt endtir — líklega í húsgangsgröf.1 ’Yðuv stendnr einn vegur opinn, út úr ölium vand- ræðimum/ sagði Mr. Blnir kuldalega og leit ámig/ ’Vegur, sem við ekki getum gengið/ sagði faðir minn þreytulega. ’Þér komið til að kveðja, Mr. Blair, úður en þér ferið burt.‘ ’JÚ, ég kem til að kveðja,1 sagði hann og fór, en óg vissi að líf föður míns var ú hans valdi. ’Múnuður/ sagði ég og reyndi að huggu hann, ’heill múnuður, ú svo löngum tíma verður okkur eitthvað til lúðftj ’Ég veit hvað okkur verður til,1 sagði hann hryggur í bmgði, ’hungur og íiækingur. — og örvæntingardauði liggur fyrir mór í lok þessa múnaðar.1 Það var satt, því úður fyrsta vikan var ú enda vissum við hvað hung'ur var. Og ú því tímahili kom bréf frú ðlr.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.