Svava - 01.03.1898, Page 24

Svava - 01.03.1898, Page 24
COLDE FELIj’S LTíTNDARhXlID. ;408 ’Niii, 'ásfkœra Hestir. Trúðu múr fvrir Jjérog því. að það er ómögulegt að fá mig til að breyta stefnu minni/ sagði hann. Við vorum gefin sarnan, og máðurinn ininn ferðaðist til Italíu með mig. Það væri lieimska fyrir mig, að reyna að.útmáia sálarkvalirnar. Hvað mig langaði heim, hvað ,mig lahgaði til að strjuka. .Eii þó uudarlegt megi virð- ast, þá elskaði hann því meii'fl, því nieiri viðbjóð sem ég hafði á honum, og stundum fanst mér sem hann hefði gaman af því. En hann var framúrskarandi góður við mig og þolinmóður við mig. ' Nokkrir mánuðir v.oru liðnir. Eg var orðin föl og fyrirgengileg. Hætt að hlægja. Ekkort af hinni g-löðu iiamingjusömu Hestir var eftir. Eg sat og horfði ,á mannþröngina á iiinum gömlu götum Verona borgar. ’Hestir/ sagði maðurinn minn, ’þú hefir enn ekki 'fyrirgefið mór þá mótgerð, að ég átti þig.‘ ’Nei,‘ sagði ég þurlega. lig sagði þér það eini.t- sinni, að ég fvrirgæfi þér það aldreid ’En of það var nú inisskilui'ngnr, Ilestir, þá verður þú.samt að viðurkenna, að það var drengilegur missluln- , ingur.‘ Eg sagði, með dýpstu fyrirlitnipgú, að það væri .svo langt frát því þáð væri sá ódrengilegasti misskiln- ingur sem liæg-t væfi að hugsa séf.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.