Svava - 01.03.1898, Page 45

Svava - 01.03.1898, Page 45
MIIvLI DHATTURINX. 429 ’Þá kanpi ég inig lausan — — ja heyrðu, skrífaðu auglýsinguna upp og sottu 200,000 dollars, því ef ég get selt alla seðlana. gct ég keypt inig laiisan fvrir 200,000 og átt ámóta inikið eftir saint.‘ Mér fór nú að lítast betur á hugmýnáina. Húu var ef til vill ekki svo ómöguleg; og staðft okkar að minnsta kosti var svo óvænleg, að eitthvað varð að taka til hragðs. ’Þú skalt nú sjá, Bob,‘ sagði Jim, ’að seðlarnir ronua út; }iað er onginn efi á því; það fá þá færri en vilja.‘ A7ið gongum strax til ritstjórnarskrifstofunnar. Starfs- meunirnir jþu urðu alveg utau við sig af undrun yfir þessari hugmynd. Skrifstofustjóvinn datt aftur á hak, frá sév numinn og heillaður af slíkri uppíinding, kvað dirfskufyllra fyrirtæki aldrei stofuað hafa verið, jjað væri jafnoki uppátækis Bennets, Joe'gav hann sendi St'an- loy á stað til að leita að Liviugstone. Hann kvaðst álíta það heiður fyviv þjóðina að það væri . amerískuv maður sem kom upp moð þetta, og sagðist skyldi vora hjálpsamur að svo miklu leyti sem liann megnaði. Seðl- arniv voru stvax prentaðir; viðhafnavlegar auglýsingar með risavöxnu letri vovu settav í öil blöð borgaviunar; á hvert götuhorn vav sott auglýsing, og jafnvel á hakið á hréf- be.rum og lögregluþjónum voru nældar auglýsingar, sem háru vott um hvo meðmæltiv þeiv voru þessu fyrivtæki'

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.