Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 8
292 SVAVA [IV, 7. fórna lífi sínu á vígvellinum, til að seðja féfíkn stjórn- vitringanna, og tár óteijandi kvenna og munaðarleysingja renni, jrá á slíkt að vera fórn & lúnu heiJaga altari sið- nienningarinnar. G. M. Th. V í s i t a z í a , Eftir Guðmwid Friðjómson. ----o----- Nídurlag. Xú or þar til májs að taka, er söfnuðurinia dreif til kirkjunnar um hádegishilið. En þá kom það á daginn, sem fáa grunaði. Teilcn varð á liimni : Eort.jaÍd þurlrleysunnar gliðnaði sundur og rifnaði alt, og hægur sólvakinn andvari dró skýaveif- urnar fiá hlágrænu, tárlireinu leiksviði sólarinnar. FjalJhlærinn Jijúfraði sig hlýr og mildur að ieiturn og lágum og þurkaði tárin af grátvotum, liármþrungn- um jurtunum, sem hófu Jiöfuð sín, brostu gegn um tárin og breiddu út faðminn móti fi'elsara sínum, sem kom nú til að leysa þær uf álögunum, sem tröllkonan frá Jötun- lieimum hafði haldið þeim í.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.