Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 25
SYAYA
309
IV, 7. ]
dælinga varö í ir.eðallagi aö vöxtúuum; því sprettan
náði sér furðulega þegar hundadaga votviðrin dimdu á.
En öll voru heyin slcemd og ilia verkuð, neuui sá
hluti þeitra, sem losaður var eftir itöfuödag Það var
því síðslægjan, sein helzt var á að treyata.
Haustið var afar ilt: ýmist skakviðri oða stórfeldar
úvkoimtr allan seinui hluta septemhcr. En með októbor
laust k hríöum, sem byrjuðu með krapa, en euduðu í
haglélj um og frostrenningi.
Veturinn var genginn 1 garð, stygglyndur og stór-
skorinn. Hann lagði undir sig nálega séttung þeirrar
landeignar, sem suntrinu er eignuð í almanakiuu. Brim-
g'nýrinn ltafði kunngjört komu ltans heilum mánuði fyr-
ir veturnætur og sungið honum lof og dýrð með svo
háum rómi og hvellum röddum, að tónarnir kváðu við
og bevgmáluðu inni í dalbotni.
Otíðin greyfðjst niður að dalnurn, þar sem hann lá
í bjargföstum blágrýtis skorðunum milli fjalsins og
heiðaritanar. Hún gægðist yfir fjöllin, toygði sig yfir
himiiiinn og grettist ferlega í háloftinu. Svo steypti
hún sór yfir hnjúkana, fálmaði niður í gljúfrageilarnar
°g mjakaðist njður eftir hlíðunum í öskugráum, óslitn-