Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 29

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 29
SVAVA 313 IV, 7.] „0, ínig dreymdi giátt naut í nótt — rauðhjálm- ótt.“ Litlu síðar brá hiákusvip á himininn. En ekki varð meira úr jþeirri náð en svo, að kvikasilfrið í frostmœiunuiu þokaðis. um eina línu upp fyrir tak- naörk kulda og liita. Veturinn var þó nokkurnveginn veour mildur fram að þorra. Afrerar voru engir til muna, og snjórinn ekki meiri en svo, eða fastari í sér, að jarðarinnar naut töluvert í brekkunum með fram Langadal. En þegar leið fram yfir þrottándann, hörnuðu frostin smám eaméin. Fréttist þá utan frá sjávarsíð- «nni, að sjóhörkur værti miklar. Víkur og vogar kröpuðu ofan og skæudu og alt sýldi, sem á sjóuum flaut. „Kaldir straumaý liggja að landi — hafísinn komur,“ —sögðu gömlu vsjómennirnir, veðurglöggu.________ Memsár gigtar-ítök hlupu í gamla fólkið næstn dag- ana fyiír þorrann, og iíka hafði það erviða drauma. Þorri sagði iil sin, þsgar Iiann kom, skýrt og Síilmerkilega. ITfcstu daga á undán liafði margfaldur lakkabakki þvsrgyrt fyrir norðuráttina, og var liann Pvi hœrri sem fjrei dró auganu.— Það var því líkast,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.