Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 16
300
SVAVA
[IV,7.
„Þó það væri. Átti að þakka lioDum fyrivJ En
hann var heldur okkert góður eða inuilegur. Gat liann
ekki klappað á. kolliim á lienni og liughreyst hana?“
,,Það hefði hann auðvitað getað. Eu bisknpinn verð-
ur líka að iiafa á sér dálítinn hásbóndabrag' o" Jiöfð-
iugjasvip, til þess hann haldi virðiugu sinni’'.
„Kristur tók þó börnin í fang sór“, mælti Gunnar
og lagði áherzlu á alla setninguna.
Sigurður lót þeirri greiu ósvarað.
,,Kci, því verður ekki neitað með rökum, að spurn*
ingafnnr voru óheþpilegar. Eða hvaða þýðingu hefir
það t. d. að þvœla krakkana í eðli og eigiuleika djöf-
ulsiusl Eði að loggja aðra eins spurniugu fyrir börn og
þe.ssa, som hann lagði fyrir Björgu 1 “
,,Nú, bvaða npumingu áttu við?"
,.Eg á við spuvninguua ura himnana. Eg trúi hún
hljóðaði svona:. „líitningin talar ura himiu, hiinna og
liimnenna himna— hvað eru þá hirauarnir margir?" “
„Það or salt", sagöi Sigurður, ,:þetta er óheppileg
spuruing".
„Hún er meira en óhoppileg; hún er óhæíileg. Mei’
datt í Lug prosturinn, sem spurði barnið hvað mftrgi»r